Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1934, Page 25

Náttúrufræðingurinn - 1934, Page 25
NÁTTÚRUFR. 17 Heiðlóa (Pluvialis apricarius altifrons (C. L. Brehm)). Merkingarnar færa okk- ur heim sanninn um það, að heiðlóur dvelja á íslandi fram í miðjan septem- ber, en þó hefir þeirra fyrst orðið vart í Bret- 13. mynd Heiölóa. landi 20. 12. mynd. Heiðlóa. sept., i Frakklandi 12. okt., og í Portúgal 15. desem- ber. Leiðin liggur auð- sjáanlega yfir írland, því þar hafa fengizt 14, í þessum mánuðum: 1 í sept., 5 í okt., 1 inóv., 2í des., 4 í jan. og 1 í febr., eða tvöfallt fleiri en í öllum hinum hluta Breta- veldis. í Englandi hefir náðst 1 merkt, íslenzk heiðlóa í sept., 1 í okt., 1 í jan. og 2 í febrúar, en í Skotlandi 1 i des., 1 í febrúar og 1 í marz. Eftir þessu fer fuglinn um Bretlands-eyjar bæði haust og vor. Á hinn bóginn hafa einungis fengizt þrír merktir fugl- ar í Frakklandi (1 í okt., 1 í nóv. og 1 í rnarz), en í Portúgal virðist að minnsta kosti eitthvað af heiðlóunni dvelja um 2

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.