Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1934, Page 29

Náttúrufræðingurinn - 1934, Page 29
NÁTTÚRUFR. 21 Skógarþröstur (Turdus musicus coburni Sharpe). Eur 26553 A-Skaftafells- 20.6.30 9.4.32 St. Jon- stons Village Sifford co. Donegal írland. 21. mynd. Skógarþröstur. Maríu-erla (Motacilla alba alba (L.)). (Sjá kort V). Eur 21634 Tálknafjörður 11.7.29 25.7.29 Suðureyri, hinu megin við fjörðinn. Eur 29221 Mýrasýsla 16.6.28 5.9.28 Fékkst á skip við 22. mynd. Maríuerla. VÍð Rockall-sker. Steindepill (Oenanthe oenanthe schoeleri Sal.). Sú meginregla virðist gilda, að islenzkir farfuglar leggi leið sína yfir Bretland, einkum írland, þegar þeir kveðja sumar-átthag- ana á haustin. Þó hafa margar tegundir einnig valið aðrar leiðir meðfram, eins og til dæmis rauðhöfðaöndin og graföndin, sem komist hafa til Ameriku, og graföndin og skúföndin, sem virðast að nokkru fara yfir Noreg og Sviþjóð. Þá eru til fuglar; eins og til dæmis hávella, skúmur og kjói, er virðast fara allt aðrar leiðir.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.