Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1934, Qupperneq 38

Náttúrufræðingurinn - 1934, Qupperneq 38
30 NÁTTÚRUFR. Heiðagœs (Anser bracnyrhynchus, Baillon). (Eftir Sergius Alpheraky: The Geese of Europe and Asia, London 1905). Nokkur orð um grágæsir og helsingja. 6. tegund. Frh. Samnefni: Anser segetum (Gmelin) var. brachyrhynchus, Baillon; Anser brevirostris; Melanonyx brachyrhynchus (Baillon) Alpheraky. Lýsing: Höfuðið og hálsinn allur dökkmóleitur (kaffibrúnn) að lit, við neftóftina sjást stundum örlittlar hvítar fjaðrir. Efri hluti baksins, milli herðablaðanna, er móleitur, en þó nokkuru ljósari en hálsinn og verður bakið mógrátt er neðar dregur, — vegna þess að fiðrið er þar ljósara (gráleitara) í jaðrana. Neðri- hluti baksins, aftur að stélrótum er mjög dökkgrár (mógrár). Þakfjaðrirnar, sem næst liggja stélfjöðrunum ,bæði að ofan og neðanverðu, eru alhvítar. Stélfjaðrirnar sjálfar eru mjög clöklc-móleitar, með hvítum jöðrum og hvítar í endana. Vængirnir eru ofantil ljós-(blá) gráir, einkum um úlnliðinn, þó er þakfiðrið þar ívið móleitt í jaðrana. Neðar á vængjunum, næst flugfjöðrunum, er þakfiðrið með ljós- um, mógráum jöðrum.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.