Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 18

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 18
10 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN ing á þessu höfum við ekki öðlast fyrr en við hinar kerfisbundnu merkingar, sem gerðar hafa verið á þorski á þessari öld. Þessar vísindalegu rannsóknir byrjuðu með rannsóknarleiðangri danska skipsins „Thors" 1903 undir stjórn dr. Johs. Schmidts. Eigum við Dönum mikið að þakka fyrir sínar ágætu fiskirannsóknir hér við land og Jrá sérstaklega dr. Schmidt, serp stjórnaði þessum leið- öngrum frá byrjun og allt til dauða síns 1933. Eftir hann tók við dr. Á. Vedel Táning. Margir aðrir danskir vísindamenn Iiafa lagt mikinn skerf til þessara rannsókna. En af íslendingum vil ég sér- staklega nefna Bjarna Sæmundsson. Hið ötula starf hans í þágu íslenzkra fiskirannsókna hefur haft mikið vísindalegt og praktískt gildi. Hann hóf rannsóknir sínar hér við land í kringum síðustu aldamót og hefur innt af hendi geysimikið starf, en bjó þó við þröngan fjárhag og einnig vísindalega einangrun. Frá Jrví er hann lauk háskólanámi í Danmörku, og til ársins 1923 var hann kennari í Menntaskólanum í Reykjavík. Eftir það lékk liann lausn frá kennslustörfum og gat upp frá því alveg helgað sig áhugamálum sínum. Aðalverk hans á sviði fiskirannsóknanna er bókin Fiskarnir, og stenzt hún samjöfnuð við Jrað bezta, sem skrifað er um slíka hluti í öðrum löndum. Bjarni hafði mikið sarnan við sjómenn að sælda, var Jjeim vel kunnugur og virtur af Jreim. Árið 1931 byrjaði Árni Friðriksson fiskirannsóknir sínar fyrir Fiskitélag Islands, sem hafði Jrær með höndum, unz fiskirannsóknirnar 1937 voru lagðar undir Atvinnudeild Háskólans. Nú er ísland orðið aðili að Aljrjóða- hafrannsóknarráðinu og mun sennilega á næstu árum taka við mestu af Jreim rannsóknum, sem hingað til hafa verið framkvæmdar af Dönum. ísland liggur nyrzt í Atlantshafi á Jreim neðansjávarhrygg, sem gerigur í suðaustur frá austurströnd Grænlands. Við strendur lands- ins breikkar hryggur Jaessi lil mikilla muna og myndar Jrar liina auð- ugu fiskibanka. Frá íslandi liggur hann áfram suðaustur til Færeyja og Skotlands. Þessi neðansjávarhryggur er aðeins 575 m undir sjávar- fleti, þar sem dýpst er á honum, og skiptir hann Norður-Atlants- hafinu í tvo afar ólíka hluta. I.andgrunnið hefur grundvallar J)ýð- ingu fyrir fiskveiðarnar. Það er breiðast út frá vestur- og suðaustur- ströndinni, þar sem það nær allt að því 50—f>0 sjómílur út til hafs. Þorskurinn hrygnir að langmestu leyti við suður- og vesturströnd landsins og á þessum hrygningargöngum byggist rnestur hluti Jrorsk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.