Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 35
NÁTTÚRUFRÆÖINGURINN 27 grannvaxnir, án eiginlegs vaxtarlags. Flestir eru jurtir, t. d. grös og Jiálfgrös, sem setja mjög svip sinn á landið. Brönugrasaættin er talin fullkomnust einkímblöðunga að ýnrsu leyti. Blónr brönugrasa eru mjög margvísleg, undursamlega löguð fyrir skordýrafrævun. Hér á landi vaxa brönugrös, lrjónagrös o. II. af jressari ætt, en fjölbreyttust er hún í skógum lreitu landanna. Vaxa brönugrös þar oft utan á trjánum (orkideur). Liljur eru dálítið ræktaðar hér í görðum og innanhúss, t. d. túlípanar. Villilaukur vex villtur eða hálfvilltur á stöku stað. Pálmarnir eru skógartré í heitunr löndunr, en lrér eru nokkrar tegundir þeirra ræktaðir lítils lráttar í stofunr. Ýnrsar afurðir þeirra flytjast hingað, t. d. döðlur og pálmafeiti. Fenjakólfar eru lítt kunnir lrér á landi. Þeir bera gildvaxið, kjötkennt ax og lrafa oft gilda jarðstöngla. Ein tegund (Calla) er ögn ræktuð í stofum og gróðurlrúsum. Tvíkímblöðungar bera lieil eða skert blöð, oftast fjaðurstrengjótt eða handstrengjótt, stakstæð, gagnstæð eða kransstæð. Blóm þeirra eru oftast 5- eða 4-deild. Þeir eru ýmist tré eða jurtir. Stönglarnir eru nreð vaxtarlagi og oft gildvaxnir. Á teikningunni eru sýndir fáeinir ættarstofnar af öllunr Jreinr grúa ætta, sem til tvíkímblöð- unga teljast. Reklatré — víðir, eikur og valhnetur — eru ganrlar greinar á einunr ættarstofninum. Fíkjur og lrjartagrös eru talin yngr'i. Hjartagrösin eru algeng lrér, t. d. holurt, lanrbagras, haugarfi, nrús- areyra o. s. frv. Annar ættarstofn ber kaktusana, lrinar undarlegu eyðimerkurjurtir heitu landanna. Ofar á sama stofni vaxa rósir, sól- eyjar, draumsófeyjar, belgjurtir o. fl. Er ennþá deilt unr smágreina- skipunina, t. d. unr draumsóleyjagreinina. Þriðji ættastofninn ber fyng, varablóm, körfubfóm o. fl. Eru körfublómin talin blómi tví- kínrblöðunga, líkt og brönugrösin eru fullkomnustu einkímblöð- ungarnir. Körfublómin eru talin tiltölulega ung ætt, ekki komin í eins fastar skorður og nrargar aðrar. Hún er nijög auðug að afbrigð um, sbr. ailan túnfífla- og undafíflagrúann og fjölbreytnina. Ganrlar ættir eru fastari í rásinni. Er mikiu minna unr breytileik og afbrigða- myndun þar lreldur en hjá ungu ættunum á óróaaldrinum. Fyrirmyndin að ættatrénu er tekin úr bók G. J. Hylanders: The World of Plant Life, New York 1944. Á teikningin að gefa ofurlitla hugmynd unr þróunarsögu gróðursins. Hún sýnir, lrvernig hið nrikla ættartré gróðursins vex upp af einni rót og greinist síðar í ættar- stofna, greinar og kvisti. Margar greinar eru fallnar af fyrir löngu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.