Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1955, Side 8

Náttúrufræðingurinn - 1955, Side 8
2 NÁTTtTRUFRÆÐINGURINN nema James, sem varð að láta fyrirberast í tjaldinu vegna öklameiðsl- isins. Við héldum af stað um kl. 12:30 og héldum hópinn yfir Blautu- kvísl. Síðan skildu leiðir. Finnur og Peter tóku stefnu til vinstri norð- ur yfir mýrlendið, en Phil og Valli héldu upp vesturbakka Þjórsár. Við höfðum orðið ásátt um að sækja að mýrarslakkanum, sem við nú orðið kölluðum Fálkamýri, úr ýmsum áttum kl. 14:10. Finnur og Peter rákust á gæsahóp á nákvæmlega sama stað og við fyrr höfðum riðið flestar gæsir uppi. Gæsirnar héldu í áttina til hæða- draga framundan. Þar sem nokkrar líkur vom á því, að hægt myndi að beina þeim í netið, skildu þeir rétt áður en þeir komu að Grenhól. Hélt Finnur með trússahestinn norður eftir hæðadrögunum, en Peter sveigði til vinstri og lagði leið sína meðfram þeim, milli þeirra og Miklukvíslar. I grennd við Grenhól komu gæsir þessar aftur í ljós, og reyndar margar fleiri. 1 upphafi héldu þær í áttina til netöld- unnar, en hlupu svo út undan sér til vinstri og sluppu vestur yfir

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.