Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 11
HAPPADAGURINN 5 . . .. Finnur hafSi í laumi tekiS ágœtar myndir af gœsaþyrpingunni í þeirri von, aS Peter sæi ekki til hans . . . “ gæsirnar, ef netið héldi þeim ekki. Peter sveigði litið eitt til hliðar, og gæsaþyrpingin fór að mjakast hægt og hægt í áttina til dilksins næstum því án þess að gæsirnar yrðu þess varar, að þær væru komn- ar á hreyfingu. Þegar hér var komið, mundi Peter eftir því öðru sinni að gá að bláum hringum, en þeir voru einkenni fugla, sem Phil og Peter höfðu merkt í Bretlandi. Hið fyrra skipti hafði hann ekki kom- ið auga á neinn, en nú sá hann glampa á bláan hring beint fyrir framan sig. Hann lirópaði til Phil, sem varð ekki síður hrifin, þegar hún kom auga á hringinn. Gæsirnar þokuðust inn í dilkinn, enda þótt minnstu munaði, að þær kæmust þar allar fyrir. Peter var helzt á því að stækka hann með því að taka upp annan vænginn og afkróa gæsirnar með honum, en Finnur var á þeirri skoðun, að við mundum geta komið þeim öll- um inn í dilkinn, og varð raunin sú. Þvermál dilksins, sem var ekki alveg hringlaga, var 5 m á annan veginn, en 3 m á hinn. Nú höfðum við ráðið gátuna um hinar fornu gæsaréttir. Engir væng- ir höfðu verið nauðsynlegir, engin net, ekkert nema grjótkvíin. Nokkru fleiri rekstrarmenn myndu að visu hafa verið nauðsynlegir, en tiu myndu þó allténd hafa nægt. Gæsunum myndi hafa verið smalað upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.