Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1955, Side 14

Náttúrufræðingurinn - 1955, Side 14
8 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Kort af Seltjarnarnesi. hins ræktaða lands er þar þessi gróðurlendi að finna: Á Valhúsahæð er gróðurlítill melur, en þurrir móar eru i miðju Suðurnesi, við Suð- urnesvörðu og Búðir, austan Bakkatjarnar, við Bollagarða, Bakka, Hrólfsskála og í Lambastaðatúni. Votlendara, en einnig þýft, er í Dal í Suðurnesi og Dal á Snoppu. Bakka- og Kotagrandi eru sendnir, en allgrónir. Ósi Bakkatjarnar, sem á kortinu er sýndur vestur við Dal, hefur nú verið lokað, og hefur nýr ós verið grafinn gegnum Bakka- granda á móts við Nes. Sömuleiðis er nú búið að loka milli tjarnar- innar i Dal og Bakkatjarnar. 1 stórstraumsflóði fellur yfir miðhluta

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.