Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1955, Page 68

Náttúrufræðingurinn - 1955, Page 68
Sigurður H. Pétursson: Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufrœðifélag 1954 Félagsmenn Árið 1954 lézt einn félagsmaður: Páll Einarsson, f. dómari. Sex félagsmenn voru strikaðir út af félagaskrá, en i félagið gengu 104 menn. Tala félagsmanna við árs- lok var þessi: Heiðursfélagar 5, kjörfélagar 2, ævifélagar 108 og ársfélagar 335, alls 450. Stjórnendur og aSrir starfsmenn félagsins Stjórn félagsins: Sigurður H. Pétursson, dr. phil. (formaður). Guðmundur Kjartansson, mag. scient. (varaformaður). Sturla Friðriksson, mag. scient. (ritari). Gunnar Árnason, búfræðikandidat (féhirðir), Ingólfur Davíðsson, mag. scient. (meðstjórnandi). Varamenn í stjárn: Ingimar Óskarsson, grasafræðingur. Ástvaldur Eydal, fil. lic. EndurskóSendur reikninga: Ársæll Árnason, bókbindari. Ólafur Þórarinsson, verzlunarmaður. Kristján Á. Kristjánsson, kaupmaður (til vara). Ritstjóri NáttúrufrœfSingsins: Hermann Einarsson, dr. phil. AfgreiSslumaSur NáttúrufræSingsins: Stefán Stefánsson, verzlunai-maður. Stjórn MinrúngarsjóSs Eggerts Ólafssonar: Pálmi Hannesson, rektor (formaður). Ingólfur Davíðsson, mag. scient. (ritari). Guðmundur Kjartansson, mag. scient. (féhii-ðir). Varamenn: Sigurður H. Pétursson, dr. phil. Ingimar Óskarsson, grasafræðingur.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.