Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1975, Blaðsíða 58

Náttúrufræðingurinn - 1975, Blaðsíða 58
182 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 5. mynd. Gróður við suðurbakka Vatnshamravatns. (Ljósm. H. B., 1966). Næst bakkanum er belti, þar sem hrafnafífa vex í breiðum, en í lægðunum á milli og utan hrafnafífubeltisins er gróðurinn gisinn og mýrasef og lindasef aðaltegund- irnar. Vatnsbotninn er hér liallameiri og gróður með öðrum svip en við vestur- bakkann, sem sést fjær á myndinni. en vallarsveifgras virtist horfið. Skriðlíngresi var orðið allútbreitt, og hálmgresi og fjallapuntur höfðu náð góðri fótfestu. Hrafnafífa var algeng, þar sem heilgrös mynduðu ekki gróðurþekju. Ýmsar aðrar tegundir, svo sem vatnsnarfagras, naflagras, sauðlaukur og sef, höfðu hopað til muna. Sumarið 1974 heldur vallarfoxgrasið enn velli, en hefur ekki breiðst út. Gulstör, sem enn var sjaldséð 1969, hefur nú náð verulegri útbreiðslu. Tvær tegundir, sem ekki er getið um í fyrri athugunum, lokasjóður (Rhinanlhus minor) og vallhæra (Luzula multijlora), eru nú orðnar alláberandi. Aðrar tegundir, sem ekki hafa verið skráðar áður, eru: skarifífill (Leonlodon autum- nalis), hvítmaðra (Galium pumilum), túnsúra (Rumex acetosa) og snarrótarpuntur (Deschampsia caespitosa).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.