Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 30
9. mynd. Hörpudiskur (Chlarnys islandica) t.v., Maríu-
diskur ("Chlamys opercularisj og risadiskur (Pecten
maximusj t.h. Ljósm. Sigurgeir Sigurjónsson.
í framtíðinni mun skelfísk-
eldi að öllum líkindum byggj-
ast á ungviði ræktuðu á landi
sem síðan verður komið fyrir á
ræktunarstöðum, á sjávarbotni
eða í hengirækt. Kosturinn við
ræktun ungviðis er sá að hægt
verður að framleiða það magn
sem til þarf hverju sinni og
einnig að stunda kynbætur.
Með kynbótum verður hægt fá
fram einstaklinga sem vaxa
hraðar en þeir upprunalegu og
eru ekki eins viðkvæmir eða
jafnvel ónæmir fyrir ýmsum
sjúkdómum.
10. mynd. Jakobsdiskur (Pecten jacobeus) t.v. og
Chlamys varia t.h. Ljósm. Sigurgeir Sigurjónsson.
■ heimildir
FAO 1993. FAO year book. Fish-
ery statistics, catches and land-
ings. Vol 72. Rome.
Goasling, E. (ritstj.) 1992. The
Mussels Mytilus: Ecology, Phy-
siology, Genetics and Culture.
Elsvier Science Publishers. Am-
sterdam-Oxford-New York-To-
kyo.
Nash, C.E. (ritstj.) 1991. Produc-
tion of Aquatiac Animals. Elsv-
ier Science Publishers. Amster-
dam-Oxford-New York-Tokyo.
Það sem gæti leyst þann vanda sem
steðjar að skelfískeldi í dag eru auknar
rannsóknir og þróun nýrrar tækni við rækt-
un lirfa, ódýrari ræktunarbúnaður, fyrir-
byggjandi aðgerðir gegn sjúkdómum og
eftirlit með svifþörungum sem valdið geta
eitrun.
PÓSTFANG HÖFUNDAR
Guðrún G. Þórarinsdóttir
Hafrannsóknastofnun
Pósthólf 1390
Skúlagötu 4
121 REYKJAVÍK
192