Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 30

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 30
9. mynd. Hörpudiskur (Chlarnys islandica) t.v., Maríu- diskur ("Chlamys opercularisj og risadiskur (Pecten maximusj t.h. Ljósm. Sigurgeir Sigurjónsson. í framtíðinni mun skelfísk- eldi að öllum líkindum byggj- ast á ungviði ræktuðu á landi sem síðan verður komið fyrir á ræktunarstöðum, á sjávarbotni eða í hengirækt. Kosturinn við ræktun ungviðis er sá að hægt verður að framleiða það magn sem til þarf hverju sinni og einnig að stunda kynbætur. Með kynbótum verður hægt fá fram einstaklinga sem vaxa hraðar en þeir upprunalegu og eru ekki eins viðkvæmir eða jafnvel ónæmir fyrir ýmsum sjúkdómum. 10. mynd. Jakobsdiskur (Pecten jacobeus) t.v. og Chlamys varia t.h. Ljósm. Sigurgeir Sigurjónsson. ■ heimildir FAO 1993. FAO year book. Fish- ery statistics, catches and land- ings. Vol 72. Rome. Goasling, E. (ritstj.) 1992. The Mussels Mytilus: Ecology, Phy- siology, Genetics and Culture. Elsvier Science Publishers. Am- sterdam-Oxford-New York-To- kyo. Nash, C.E. (ritstj.) 1991. Produc- tion of Aquatiac Animals. Elsv- ier Science Publishers. Amster- dam-Oxford-New York-Tokyo. Það sem gæti leyst þann vanda sem steðjar að skelfískeldi í dag eru auknar rannsóknir og þróun nýrrar tækni við rækt- un lirfa, ódýrari ræktunarbúnaður, fyrir- byggjandi aðgerðir gegn sjúkdómum og eftirlit með svifþörungum sem valdið geta eitrun. PÓSTFANG HÖFUNDAR Guðrún G. Þórarinsdóttir Hafrannsóknastofnun Pósthólf 1390 Skúlagötu 4 121 REYKJAVÍK 192
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Undirtitill:
alþýðlegt fræðslurit um náttúrufræði
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0028-0550
Tungumál:
Árgangar:
92
Fjöldi tölublaða/hefta:
295
Skráðar greinar:
Gefið út:
1931-í dag
Myndað til:
2023
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Náttúrufræði.
Styrktaraðili:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað: 3. Tölublað (1995)
https://timarit.is/issue/291252

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3. Tölublað (1995)

Aðgerðir: