Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 34
svo einstæðan físk til sýnis væri meira virði en það sem fyrir hann fengist. Lesendur þessa rits, sem leið eiga um East London í Höfðalandi, geta því gert sér ferð á náttúrugripasafn staðarins og skoðað ffumeintakið af Latimeria chalumnae. Þeim sem ekki eiga heimangengt þangað suður er bent á 2. mynd. ■ STRÍÐIÐ SKELLURÁ Brátt skall á heimsstyrjöld og heimurinn hafði um annað að hugsa en leit að fram- andlegum fiski. Herinn þarfnaðist efna- fræðinga til að framleiða sprengiefni og Smith var önnum kafínn við kennslu. Hann gleymdi samt ekki fiskinum sínum og hélt uppi um hann spumum hjá sjó- mönnum og strandbúum en án árangurs. Brátt sannfærðist Smith um það að þessi eini fískur hlyti að hafa borist með haf- straumum langa leið frá eðlilegum heim- kynnum sínum. I september 1945 barst Smith bréf frá útgefanda sem bað hann að skrifa fískabók fyrir suðurafrískan almenning. Smith hafði raunar íyrir nokkru byrjað á þannig bók en hætt verkinu þegar hann sá fram á að hann gæti ekki fjármagnað það. Nú tókust brátt REWARD PREMIO BSramlrn. ente pclwi com cuidado. Talvea lhe dé aorte. Repare noa dois rabos que poemii e naa auM cstranbas barbatanaa. 0 úníco ezemplar que b ciéncia encontrou tinha, de compriinento. 160 centímetroe. Maa houve quem viaac outroe. Se tiver a sorte dc apsunhar ou encontrar algum NAO O CORTE NEM O LIMPE DE QUALQUER MODO — conduza-o- imediatamente, inteiro, a um frigorífico ou pe$a a pessoa competeöto que dele se ocupe. Solicite, ao mcsmo tempo, a esaa peusoa, q ue avi:e imediataœente, por meio de telgrama, o pnqtes- sor J. L. B. Smith, da Rhodes University, Grahamatown. Uniio Sul-Aíricana. Oa dcás primeiros especimes uerao pagos A razáo de 16.000$, cada, sendo o pagamento garantkld pela Rhodefl University e pelo South African Councll f or Scientific and Industríal Research. Se conseguir obtex mo'o dc do\s, conservc-os todos, visto terem grande valor, para flns clentifloos, e as sua* cansdras serao oera recompensadaa. COKLACANTH ....■■■ ......■■ vi.,^==sm ■■■■ ■■■■■■■■■.■ .....-■■v,- ■ ---—-----.-r.-.v-p-.rrrr ) Look carefully at thls fish. It may bring you good fortune. Note thc peculiar doahie taii, > «nd the flns. The only one ever saved for sciencc was 5 ft (160 cm.) long. Othcrs heve been seen. M you have the good fortune to catch or find one DO NOT CUT OR CLEAN IT ANY WAY but get it wbole at once to a cold storage or to sorae responsible offlciai who can care for it, and aak faim to notífy Profeasor J. L. B. Smith of Rhodee Univeraity Grahamstown, U nion of S. A., immediately by tclegraph. For the firrt1 2 spécimens £100 (10.000 Esc.) each will be paid, guarantecd by Rhodes Univeraity and by the Soutb Afri- can Council for Scientific and Industríal Research. If you gct more than 2, save thpm all, as every one w valuable for scientific purposes and you will be well paid. * .......... -................' .....................'.................- ■ Veuiilez remarquer avec attcntion ce poisson. II pourra vous apporter bonne chance, peut Hxm.\ Regardez les dcux qucuex qu’il possédc et ses étrsnge* nageolrea. Le seul exemplaire que 1« science a trouvé avait, de longueur, 160 centimetres. Cependant d’autres ont trouvés quelques exemplaires en plua. Si jnmnig vous avez la chance d’en trouver un NE LE DfiCOUPEZ PAS NI NE LE NETTOYEZ D’AUCUNE FACON, conduisez-Ic immedlatcment, tout entier, n un frigorifique ou glaciérc en demandat n unct personae oompetante de s*en occuper. Simultanement veulllcz prier a cctte personne de faire part, tcligrapl»‘-( quement & Mr. lc Profepaeua J. L. B. Sraith, dr la Rhodes University, Grahamstown. (Union Sud-Africaioe. Le deux premiers exemplaires neront pay és á la raison de £100 chaque 'dont Ie payment eat ga-,' ranti par la Rhodra Univcnrity et par le South African Council for Scjentific and Industrial Rcsesxch. , Si, jamais il vous ent powible d’cn obtcair plus de deux, noujs vousj serions tréa grés de ies con-. server Vvu qu'lls sont d'ure trés grand» valeur pour flns ncientifiques, et, ncamcoins les fatigues pour obtai f tion stfoot bien recompensées. I 3. mynd. Auglýsingin sem varð til þess að annar bláfiskurinn fannst (Smith 1956).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.