Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 5

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 5
HILMAR j. MALMQUIST Kjaftagelgjur Um lúsífer og aðra furðufiska Djúpsjávarfiskurinn lúsífer og frændur hans eru furðuskepnur sem búa yfir athyglisverðum eiginleikum er gera þeim kleift að lifa við erfiðar kring- umstæður. Þeir halda sig á 1000-3000 m dýpi í hafinu en þar niðri ríkir eilíft myrkur. Það er því ef til vill við hæfi að einn þeirra fiska sem í myrkrinu búa skuli nefndur eftir myrkrahöfðingjan- um, hinum fallna Ijósbera og upp- reisnarengli, Lúsífer. Það var Bjarni Sæmundsson sem gaf fiskinum þetta nafn og tók hann þá m.a. mið af útliti fisksins og Ijósabúnaði á höfðinu. yrir skömmu barst Náttúrufræði- stofu Kópavogs frosið eintak af kjaftagelgjunni lúsífer (Him- antolophus groenlandicus Rein- hardt, 1837) sem veiddist í flotvörpu út af Reykjanesi. Fiskurinn var stoppaður upp og innvolsinu haldið eftir til nánari athugunar. Náttúrufræðistofan átti annan lúsífer fyrir en ekki þótti verjandi að láta nýja eintakið, fágætan gripinn, hirast ofan í frystikistu eða þynnast upp í alkóhóli. Náttúrufræðistofan býður því gestum upp Hilmar J. Malmquist (f. 1957) lauk B.Sc.-honours- prófi í líffræði frá Háskóla íslands 1983, cand. scient.-prófí í vatnavistfræði frá Háskólanum í Kaup- mannahöfn 1989 og doktorsprófi i vatnavistfræði frá sama skóla 1992. Hilmar hefur gegnt starfi forstöðumanns á Náttúrufræðistofu Kópavogs frá 1991. á tvo uppstoppaða lúsífera, báða fúllvaxna og kvenkyns (1. mynd). Markmiðið með þessu greinarkomi er að draga saman ýmislegt um líffræði lúsífers og annarra kjaftagelgna, með áherslu á 1. mynd. Lúsífer. Fullvaxnar hrygnur, 42 og 45 cm á lengd. Sýningargripir í Nátt- úrufrœðistofu Kópavogs. Ljósm. Guð- mundur Ingólfsson. Náttúrufræðingurinn 64 (3), bls. 167-176, 1995. 167
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Undirtitill:
alþýðlegt fræðslurit um náttúrufræði
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0028-0550
Tungumál:
Árgangar:
92
Fjöldi tölublaða/hefta:
295
Skráðar greinar:
Gefið út:
1931-í dag
Myndað til:
2023
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Náttúrufræði.
Styrktaraðili:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað: 3. Tölublað (1995)
https://timarit.is/issue/291252

Tengja á þessa síðu: 167
https://timarit.is/page/4273968

Tengja á þessa grein: Kjaftagelgjur
https://timarit.is/gegnir/991004802759706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3. Tölublað (1995)

Aðgerðir: