Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 19
4. mynd a. I júlímánuði árið 1789 féll bergskriða úr Lómagnúpi (sbr. Haukur Jóhannesson 1984) og er hún ein örfárra slíkra sem þekktar erufrá sögulegum tíma. Eins og sjá má á myndinni er urðartungan við fjallsrótina marflöt og ólík hinum forsögulegu berghlaupum. Ljósm. Agúst Guðmundsson. ekki berghlaup. Margir sem rannsakað hafa tilsvarandi urðarbingi í íjöllum hafa tjáð sig um þau fyrirbæri sem Howe lýsti og kenningar hans, og niðurstaðan er yftr- leitt hin sama. „Although rock glaciers frequently are mistaken for landslides, this theory has been generally abandoned“ (lauslega snarað: Þótt urðarjöklar séu oft ranglega greindir sem bergskriður hefur þessi kenning (Kenning Howes) yfirleitt verið lögð á hilluna (Giardino og Vick 1987). Þó má ekki vanmeta vægi berg- hlaupa við myndun urðarjökla þar sem ógrynni smárra berghlaupa og grjóthrun safnast saman í hauga og gefur oft megnið af urðinni sem sígur fram í urðarfeldi, sem fellur þá oftast undir skilgreiningu urðar- jökuls eða urðarsils (rock glacier eða rock streatn). Jakob H. Líndal Hér heima á íslandi rannsakaði Jakob H. Líndal (1880-1951) búnaðarráðunautur og bóndi jarðfræði um ljöll og dali á Norð- 4. mynd b. A myndinni sést hvar bergstálið hefur brotnað, hrapað niður og myndað flata urðartungu, um 800 m breiða. Birt með leyfi Landmælinga Islands. 181
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.