Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 12
6. mynd. Beinagrind lúsífers. A hiygna (14,8 cm), B hœngur (5,6 cm). Bein eru rýr og mjúk og rifbein vantar. Byggt á Bertelsen og Krejft (1988). rifbein í lúsíferinn (6. mynd), og jafnframt er minna um beinefni í beinum þeirra en gengur og gerist meðal físka. Bein kjafta- gelgnanna eru þess vegna mjúk og sveigjanleg. Kjaftagelgjumar em auk þess mjög vöðvarýrar, sem sést ágætlega þegar þær hafa ekki sjóinn til styðjast við en þá fletjast þær út líkt og spmngnar tuðmr. Með sundmagaleysinu hafa kjaftagelgj- urnar sparað heilmikla orku, því það krefst mikillar orku að fylla sundmagann af lofti undir þrýstingi í úthafsdjúpinu, á 1000- 3000 m dýpi þar sem þrýstingur er á bilinu 100-300 loftþyngdir. ■ karlkrílin Ekki skal sagt skilið við kjaftagelgjumar án þess að íjalla eilítið um hængana, sem á fullorðinsstigi eru verulega frábmgðnir fullvaxta hrygnum. A lirfustigi em kynin mjög áþekk í útliti og lífsháttum. Bæði hængar og hrygnur lifa fýrst um sinn í efsta lagi sjávarins, ljóstillífunarlaginu (0-50 m dýpi), en þangað hafa frjóvguð egg borist neðan úr hafdjúpinu. I yfír- borðslaginu er gnægð fæðu og hentugt hitastig fyrir uppvöxt smáfískanna. Það getur verið allt að hundraðfaldur munur á lífþyngd svifátu í yfirborðslaginu (500 mg/m3) og í úthafsdjúplaginu (5 mg/m3) á 3000-4000 m dýpi. Hitastigsmunur á milli þessara sjávarlaga getur verið ríflega tvöfaldur, þ.e. frá 10-20°C í yfírborðs- laginu og niður í 4-8°C í djúplaginu. Eftir að hafa dvalið nokkur ár í efri lögum sjávarins færa fiskarnir sig niður í djúpið. Eftir búsvæðaskiptin myndbreytast hrygnumar og taka á sig fullorðinsútlit. Vöxtur heldur áfram og að nokkmm ámm liðnum verða þær kynþroska. Hængamir taka einnig myndbreytingum en ekki neitt í líkingu við hrygnurnar. Það er helst að bolurinn lengist eilítið. En þar við situr hjá þeim. Hjá hængunum þroskast fátt annað 174
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Undirtitill:
alþýðlegt fræðslurit um náttúrufræði
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0028-0550
Tungumál:
Árgangar:
92
Fjöldi tölublaða/hefta:
295
Skráðar greinar:
Gefið út:
1931-í dag
Myndað til:
2023
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Náttúrufræði.
Styrktaraðili:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað: 3. Tölublað (1995)
https://timarit.is/issue/291252

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3. Tölublað (1995)

Aðgerðir: