Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 65

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 65
17. mynd. Yfírlitsmynd af Reykjanesi. — Reykjanes viewed towards NE. Mynd/photo Oddur Sigurðsson. ströndinni um svipað leyti. Engin um- merki hafa þó fundist um slíkt. Gosið hefst í sjófylltri sigdæld sem legið hefur frá ströndinni inn til landsins og hleðst þar upp hverfjall, Vatnsfellsgigurinn. Loka- þáttur gossins einkennist af strombólskri gosvirkni með gjallmyndun. Gjóskan frá gígnum berst nær algerlega til hafs. Skömmu síðar, sennilega nokkrum mán- uðum, hefst gos að nýju, um 500 m undan núverandi ströndu, og hleðst þar upp annað hverijall, Karlsgígurinn. í lok goss- ins kemur upp hraun í austanverðum gíg- rimanum og rennur inn til lands. Gjóskan frá Karlsgígnum (R-7) berst að nokkru leyti inn til landsins, yfir allt Reykjanes, en að mestum hluta til hafs. I framhaldi af gjóskugosunum við ströndina hefst hraun- gos á landi og rennur hraun frá 4 km langri gígaröð. Mest hraunrennsli hefiir verið til beggja enda gígaraðarinnar þar sem stærstu gígarnir eru. Hraunið rennur upp að Karlsgígnum og markar hraunjaðarinn við ströndina nú útlínur hans að hluta. Nokkur landauki hefur orðið af hrauninu en það rann í sjó fram á a.m.k. fjórum stöðum. Á 16. mynd gefur að líta hugsýn höfundur af Yngra-Stampagosinu (þ.e. hraungosinu). Reykjaneseldar Þykktardreifmg Reykjaneslaga, annarra en R-7, sem tengd eru Reykjaneseldum, þ.e. R-8-R-10, bendir til að upptaka þeirra sé að leita eigi fjarri landi. Áætluð upptök miðaldalagsins (R-9) eru 2-3 kni suðvest- an Reykjaness en upptök annarra laga verða ekki staðsett með nákvæmni. Þau munu þó að öllum líkindum vera á sjávar- hluta Reykjaneskerfisins, innan 9 km undan Reykjanesi. Vera má að í Reykja- neseldum hafí gosvirknin teygst lengra til suðvesturs, og að neðansjávargoshryggir suðvestan Reykjaneskerfisins hafi verið 227
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.