Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 23
segir að urðir í Loðmundarfirði líkist þeim í útliti en að í Loðmundarfírði sé um frost- rænar urðir að ræða. Tómas Tryggvason ritaði árið 1955 grein í Náttúrufræðinginn um Loðmundar- skriður í Loðmundarfirði. Þær hafa frá alda öðli verið taldar til orðnar við berg- hlaup er hljóp yfir bæ Loðmundar skömmu eftir brottför hans af bænum. í grein Tómasar kemur fram að Þorvaldur Thoroddsen hafi farið um Loðmundarfjörð 1894 og talið útilokað að Loðmundar- skriður væru eftir skriðuhlaup og líklegast að þær væru eitthvert sérkennilegt afbrigði af líparíthrauni. Tómas er ekki hallur undir berghlaupakenninguna og er sammála Hawkes og Þorvaldi um að útilokað sé að þarna geti verið um eitt skriðuhlaup að ræða. Þó getur hann ekki almennilega gert sér grein fyrir myndun Loðmundarskriða og tekur þar undir með Þorvaldi: „Margt mælir með, en sumt á móti.“ Olafur Jónsson velkist þó ekki í vafa um að þama sé um berghlaup að ræða þótt ýmsir fræði- menn hafi reynt að gera úr þeim ráðgátu. I bók sem nefnd er Islandshandbókin og gefin var út af bókaforlaginu Om og Örlygur 1989 ritaði ég myndatexta með flestum Ijósmyndum. Þar gat ég á nokkram stöðum urn framrótsbingi eftir frera og smájökla sem rótað hefðu fram urðarbingjum við lok ísaldar. Voru þar á meðal myndir af „klassískustu“ berg- hlaupum Ólafs Jónssonar. Varð það til þess að Oddur Sigurðsson reit grein í Nátt- úrufræðinginn 1990 þar sem hann réðst af krafti gegn þessari villutrú og varði við- teknar skoðanir. í Árbók Ferðafélags íslands árið 1991 ritar Haukur Jóhannesson um jarðfræði Tröllaskaga. Þar íjallar hann stuttlega um urðarbingi í fjöllum sem viðteknar skoð- anir teldu myndaða við berghlaup. Sjálfúr kveðst hann þar telja að urðartungumar rektu uppruna sinn til frostvirkni og væru fomir urðarjöklar eða tengd hægfara fyrir- bæri. Mjög lítið hefur verið ritað um virka urðarjökla á Islandi, miðað við hversu al- gengar slíkar þelaurðir virðast vera í háfjöllum. í jarðfræðibók Þorleifs Einars- sonar (1968) er mjög stuttlega minnst á virkar þelaurðir eða urðarjökla í háljöllum Tröllaskaga. I ofangreindri Árbók Ferða- félagsins ffá 1991 fjallar Helgi Bjömsson um jökla á Tröllaskaga og víkur þar stuttlega að virkum urðarjöklum. Þá hafa fáeinir erlendir rannsóknaraðilar orðið til að skrifa um einstaka urðarjökla, svo sem í Esjuljöllum og í Nautaskál í Skjóldal í Eyjafirði. Ekki gefst að sinni rúm til að rekja frekar eðli urðarjökla og skyldra hægfara fyrirbæra eða bera jarðmyndanir af þeim toga saman við klassísku íslensku berg- hlaupin og verður það að bíða næstu greinar. ■ heimildir Ámi Hjartarson 1982. Berghlaup á íslandi. Týli 12. 1-6. Ámi Hjartarson 1990. Þá hljóp ofan fjallit allt. Framhlaup í Skriðdal á landnámsöld. Nátt- úmfræðingurinn 60. 81-91. Ámi Hjartarson, Freysteinn Sigurðsson & Þórólfur H. Hafstað 1981. Vatnabúskapur Austurlands 111. Lokaskýrsla. Orkustofnun, OS81006/VOD04. Giardino, J.R. & S.G. Vick 1987. Geological engineering aspects of Rock Glaciers. í Rock glaciers (ritstj. J.R. Giardino, J.F. Shroder Jr. & J.D. Vitek) Allen and Unwin, Boston. Bls. 265-287. Guðmundur Kjartansson 1960-1969. Jarð- fræðikort 1:250.000, blöð 1, 2, 3, 5 og 6. Menningarsjóður, Reykjavík. Haukur Jóhannesson 1984. Skalf þá og nötraði bærinn. Náttúrufræðingurinn 53. 1-4. Haukur Jóhannesson 1991. Yfirlit um jarð- fræði Tröllaskaga. Árbók Ferðafélags ís- lands 1991. 39-56. Hawkes, L. 1917. A remarkable Rock Stream in East lceland. Geological Magazine, New series, Decade VI, vol IV, no. 3. Helgi Bjömsson 1991. Jöklar á Tröllaskaga. Árbók Ferðafélags íslands 1991. Bls. 21-37. Helgi Hallgrímsson 1980. Ritfregnir. Týli 10 (1), bls. 37-40. Howe, E. 1909. Landslides in the San Juan Mountains, Colorado. US Geol. Surv. Prof. Paper 67. 31-40. 185
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.