Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 53

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 53
3. mynd. Nyrsti hluti Yngri-Stampagígaraðarinnar. ífjarska sést Eldey lengst til hœgri og drangurinn Karl við sjónarrönd. - The northernmost part of the Younger-Stampar crater row viewed toward southwest. Mynd/photo Magnús Á. Sigurgeirsson. jarðlagaopnur við ströndina gefa einstakt tækifæri til að kanna byggingu og upp- hleðslu gjóskugíga sem myndast við slíkar aðstæður. Þar sem hér er um allsérstaka gosgerð að ræða, ekki síst vegna þess að gosmyndanir eru tiltölulega vel varð- veittar og innbyrðis afstaða skýr, þykir ástæða til að gera nokkra grein fyrir þeirri vitneskju sem safnast hefur um Yngra- Stampagosið. ■ YNG RA-STAMPAH RAUNIÐ Yngri-Stampagígaröðin er alls um 4 km að lengd og þekur hraunið frá henni 4,0 km2 lands. Sé gert ráð fyrir að meðalþykkt hraunsins sé 4 m reiknast rúmmál þess um 0,016 km3 eða 16 milljón m3. Könnun á nyrðri mörkum hraunsins leiddi í ljós að útbreiðsla þess þar er nokkru minni en áður hefur verið talið, eða sem nemur um 0,6 km2. Jafnframt kom í ljós að þeir gígar sem taldir hafa verið nyrstu gígar Yngri- Stampagígaraðarinnar eru í raun eldri og tilheyra Eldri-Stampagígaröðinni (sjá 1. mynd). Gígaröðin mælist nú rétt um 4 km að lengd í stað tæpra 5 km áður. Heita má að gígaröðin sé samfelld ef undan er skil- inn 400 m kafli nærri miðhluta hennar. Út- breiðsla hraunsins um miðbik gígarað- arinnar er víðast hvar lítil og er breidd þess sums staðar ekki nema um 200 m. Stærstu hraunflákamir em til beggja enda gígarað- arinnar og hefur hraunframleiðslan greini- lega verið mest þar. Þar em og stærstu gígamir, Stampar í norðri og Eldborg dýpri í suðri. Mestu hrauntraðimar liggja frá þessum gígum. Austumiörk hraunsins fylgja jaðri Tjaldstaðagjárhrauns á löngum kafla og hefúr útbreiðsla þess til austurs greinilega stjómast af honum, enda er jaðarinn úfínn og hár á þessum slóðum. Á fjórum stöðum hefúr hraunið mnnið í sjó fram, við Stóm-Sandvík, Kinnaberg, Vala- hnúk og á einum stað nærri miðhluta gíga- raðarinnar. Reikna má með að eitthvað hafí eyðst af hrauninu á þessum stöðum af völdum sjávar og að upphafleg stærð þess hafí því verið nokkru meiri en nú er. 215
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.