Fréttablaðið - 16.05.2009, Page 1

Fréttablaðið - 16.05.2009, Page 1
HELGARÚTGÁFA Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI16. maí 2009 — 116. tölublað — 9. árgangur menning [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] maí 2009 VERK EFTIR H U LD U H Á KO N Þrjár óperur fluttar á réttri viku Hið rómantíska æði er frekt á íslenskum óperusviðum: Heinesen, Hel Sigurðar Nor- dal og hinn bráði trúður Verdis, Rigoletto. SÍÐA 4 Myndlistarsýningar Kristján Guðmundsson sýnir á Listahátíðar sýningu Listasafns Íslands ásamt Hrafnkatli Sigurðssyni. SÍÐA 6 ESB 12 OFURMINNI 32 Heiðra minningu móður Kristjáns STÓRTÓNLEIKAR 70 TVÖ SÉRBLÖÐ Í DAG heimili&hönnunLAUGARDAGUR 16. MAÍ 2009 HÚSGÖGN Á FACEBOOK Við Facebook hefur bæst skemmtileg síða. Vinirnir Jökull Jóhannsson og Sævar Eyjólfsson halda úti síðu þar sem uppgerð húsgögn og munir eru til sölu. SÍÐA 4 MEÐ HORN OG HJÓL Rúdolf er sérstök blaðakarfa úr smiðju vöru-hönnuðarins Önnu Þórunnar Hauksdóttur. Fyrirmyndin er íslenskt trog. SÍÐA 2 Allt til rafhitunar Olíufylltir rafmagnsofnar Brenna ekki rykagnir. Auðveld uppsetning á vegg. 250 - 400 - 750 - 800 - 1000 - 1600 - 2000 wött. Norskir hitakútar Úr ryðfríu stáli Fyrir sumarhús og heimili Yfir 30 ára reynsla hérlendis 10 ára ábyrgð ÍSLENSKT Í ÖNDVEGISýning á íslenskri hönnun stendur yfir í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum. BLS. 2 HÆTT EN EKKI FARIN VIÐTAL 34 Sérlausnaþekking er mikilvæg Hefur heilaleikfimi að atvinnu Tíu réttir á röngu verði kr. s tk.Ártúnshöfða &Hjallahrauni 15 Til dæmis, Half pound Bean Burrito www.tacobell.is Gildir út m aí. Gildir ekki m eð öðrum tilboðum . Ólíkir tvíburar Beinta Maria og Levi verða níu ára gömul í júlí, en Beinta er með sjaldgæfan sjúkdóm. VIÐTAL 24 Lagadeild Metnaður og gæði Engin skólagjöld Umsóknarfrestur til 5. júní UTANRÍKISMÁL Í stjórnarsáttmálan- um er kveðið á um að Ísland verði friðlýst fyrir kjarnorkuvopnum. Tillaga um slíkt hefur oftsinnis verið lögð fram á þingi en aldrei hlotið nægan stuðning. Samkvæmt áliti lögfræðings- ins Bjarna Más Magnússonar stangast friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku og umferð kjarnorku- knúinna farartækja á við skuld- bindingar Íslands við aðild að Atl- antshafsbandalaginu. Bandalagið hefur haft þá stefnu að gefa ekki upp hvort farartæki þess séu búin kjarnavopnum eður ei. Árni Þór Sigurðsson er formaður utanríkismálanefndar. Árni segir að NATO verði að svara því sjálft hvort þetta hafi áhrif á veru Íslendinga í bandalaginu. Hann segist ganga út frá því að stjórn- völd sem sendi hingað herskip eða flugvélar verði að gefa út yfir- lýsingar um að þau séu ekki búin kjarnorkuvopnum. Árið 1984 lýsti ríkisstjórn Nýja- Sjálands yfir sams konar friðlýs- ingu landsins. Í kjölfarið slitu Bandaríkjamenn varnarsamstarfi við landið, sem nefnt var ANZUS. Árni Þór segir að ríkisstjórnin hljóti að fara í saumana á því hvaða afleiðingar slík yfirlýsing hér á landi hefði. Þingsályktunartillaga um frið- lýsingu hefur níu sinnum verið lögð fram, fyrst árið 1987, en aldrei fengist afgreidd. Á síðasta þingi lögðu þingmenn allra flokka, utan Sjálfstæðisflokks, fram slíka tillögu. Samtök hernaðarandstæðinga hafa á undförnum árum sent sveitarfélögum erindi um friðlýs- ingu og nú er svo komið að ein- ungis fimm sveitarfélög hafa ekki samþykkt friðlýsingu. Þau eru: Grímsnes- og Grafningshreppur, Skútustaðahreppur, Reykjanes- bær, Sandgerði og Vogar. Ákvæð- um um friðlýsingu hefur þó ekki verið beitt gegn herskipum sem hingað til lands hafa komið. - kóp Friðlýsingin sögð á skjön við Natóaðild Ríkisstjórnin ætlar að friðlýsa Ísland fyrir kjarnorkuvopnum. Krafist verður yfirlýsingar um að skip og flugvélar sem hingað koma beri ekki kjarnorkuvopn. Gengur gegn skuldbindingum við Atlantshafsbandalagið, segir lögfræðingur. BRUNAÚTKALL Á HÓTELÞAKI Þeir voru vonandi ekki mjög lofthræddir mennirnir sem unnu að því í gær að koma fyrir festingum fyrir gluggaþvottamenn á þaki fjórtán hæða turnsins á Grand hóteli. Eitthvað virðist hafa farið lítils háttar úrskeiðis hjá þeim, því slökkviliðið var kallað að hótelinu á áttunda tímanum í gærkvöldi vegna gruns um eld. Allt virtist þó í besta lagi og getur vinna því haldið áfram. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI SÖNGVAKEPPNI Úrslitakeppni Söngvakeppni evópsku sjónvarps- stöðvanna, Eurovision, verður haldin í Moskvu í kvöld. Jóhanna Guðrún Jónsdóttir flytur framlag Íslendinga, lagið Is it true?, sem verður sjöunda í röðinni. Það er einmitt sætið sem laginu er spáð af veðbankanum Oddschecker. - kóp Stóra stundin í Moskvu: Jóhönnu spáð sjöunda sætinu

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.