Fréttablaðið - 16.05.2009, Síða 7

Fréttablaðið - 16.05.2009, Síða 7
Listahátíð er hafi n Einleikstónleikar VÍKINGS HEIÐARS ÓLAFSSONAR Háskólabíó á morgun, sunnudagskvöld kl. 20.00 LHASA DE SELA og hljómsveit Nasa 24. maí kl. 20.00 — Miðaverð: 3.500 UPPSELT 23. maí REYK JAVÍ K ARTS FE STI VA L 15.–31. M A Í LISTAHÁTÍÐ Í REYK JAVÍ K Miðasala á www.listahatid.is www.midi.is og í síma 552 8588 Orbis Terræ ORA Margrét Vilhjálmsdóttir, leikkona og listrænn stjórnandi sýningarinnar, fer fyrir hópi fjölda listamanna sem leiðir gesti um leiksýninguna Orbis Terræ – ORA. Frumsýning í kvöld kl. 20.00, Þjóð menn ingar húsið Aðrar sýningar, 17., 20., 24. og 27. maí kl. 20.00. 23. maí kl. 17.00 Miðaverð: 3.450 Norskar HJÓLHÝSAKONUR Fimm skúlptúrar á hjólum eftir Marit Benthe Norheim. Austurvöllur í dag kl. 14 til 18 — Aðgangur ókeypis. TVEIR MENN, EIN KONA og SÆSKRÍMSLI Sýning Huldu Hákon veitir einstaka innsýn í skrautlegan hugmyndaheim hennar. Listasafnið á Akureyri, kl. 15.00 Aðgangur ókeypis NÁTTÚRUGÆSLU STÖÐIN Reykjavík Listamaðurinn, vísindamaðurinn og baráttukonan Natalie Jeremijenko opnar Náttúrugæslustöðina, í miðri hringiðu efnahagskreppu og loftslagsbreytinga. Reykjavíkurtjörn og víðar kl. 11.00-14.00. Uppákoma fyrir alla fjölskylduna: Fuglamatur gróðursettur, vélgæsir keyrðar, börnum, fuglum og fiskum gefið og tjarnartúrar. Gallerí 100° kl. 15.00-17.00. Spjall listamannsins og vísindamanna. Aðgangur ókeypis Hvernig þjóðmenning verður stríðsmenning Kynntu þér alla dagskrána á www.listahatid.is Sjá einnig sýningarnar: Frá Unuhúsi til Áttunda strætis og Íslensk hönnun 2009, á Kjarvalsstöðum og tvenndarsýningu Hrafnkels Kristjánssonar og Sigurðar Guðmundsson í Listasafni Íslands. Miðaverð: 2.800 GÖTULISTAMENN frá Ástralíu Forboðnir ávextir leika listir sínar á fjögurra metra háum stöngum sem sveigjast fram og aftur með tilþrifum. Aðgangur ókeypis. Á Austurvelli í dag klukkan 14 og 16 LÍFIÐ ER EKKI BARA LEIKUR - það er líka dans á rósum Sýning á íslenskum ímyndarljós mynd- um frá sjöunda áratug síðustu aldar. Ljósmyndasafni Reykjavíkur kl. 15.00 Aðgangur ókeypis Í HÚSI SÁRSAUKANS Olga Bergmann skyggnist bak við það sem skapast við sáran missi, áföll eða umbyltingu aðstæðna. Listasafn Reykjanesbæjar kl. 17.00 Aðgangur ókeypis Hégómaröskun Hrafnhildur Arnardóttir er þekkt undir heitinu Búðarþjófur (Shoplifter) í heimaborg sinni New York. Gallerí i8 kl. 16.00 Aðgangur ókeypis PULP MACHINERIES Sýning í samvinnu við Galerie van Gelder á verkum hins þekkta hollen- ska listamanns Klaas Kloosterboer. Suðsuðvestur, Reykjanesbæ kl. 16.00 Aðgangur ókeypis Myndlist í fjórum vitum, einum í hverjum landshluta í samvinnu við Siglingastofnun Ásdís Sif Gunnarsdóttir sýnir í Kópaskersvita, Curver Thoroddsen í Bjargtangavita, Gjörningarklúbburinn í Garðskagavita og Unnar Örn í Dalatangavita. Opnun í vitunum kl. 15.00 Aðgangur ókeypis Á morgun, sunnudag: BRENNIÐ ÞIÐ, VITAR! AUKATÓNLEIKAR 24. maí UPPSELT
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.