Fréttablaðið - 16.05.2009, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 16.05.2009, Blaðsíða 56
● heimili&hönnun Nú eru vísast margir hönnuðir á kafi í að skapa verk fyrir hönnun- arsamkeppnina Þráður fortíðar til framtíðar. Þar er ull í lyk- ilhlutverki og markmið- ið að auka fjölbreytni í hönnun þar sem notuð er íslensk ull og verð- launa þá sem fara þar fremstir í flokki. Keppt er annars vegar í hönnun fatnaðar og hins vegar í opnum flokki. Sigurvegarar í hvorum flokki fá 90.000 krón- ur í verðlaun, glaðning frá Ístex og Glófa og hrútahúfu Arndísar Bergsdóttur. Skilafrest- ur er til 30. júní 2009 og send- ast fullunnin verk á Eyjafjarðarsveit, Syðra-Lauga- land, 601 Ak- ureyri, merkt Þráður fortíð- ar til framtíðar. Sýning á 20 bestu verkunum verður haldin á Hand- verkshátíðinni í Eyja- fjarðarsveit, 7. til 10. ágúst, þar sem úrslit- in verða kynnt. - hhs Hrútahúfa Arndísar Bergs- dóttur er meðal verðlauna samkeppninnar. Er ullin aðalþráðurinn frá fortíð til framtíðar? Við flóruna á Facebook hefur nú bæst dásamlega skemmtileg hús- gagnasíða. Þar eru gömul og oft falleg, vel uppgerð húsgögn til sölu. Vinirnir Jökull Jóhannsson og Sævar Eyjólfsson halda úti síð- unni. „Við erum báðir miklir áhugamenn um falleg húsgögn. Okkur þykir gaman að gera upp gömul húsgögn og glæða nýju lífi,“ sagði Jökull þegar blaðamað- ur náði tali af honum í gær. Hann hafði þá verið í símanum nær allan daginn, en eftir að þeir félagarn- ir opnuðu síðu á Facebook hefur síminn varla stoppað. „Það var al- gjör bomba þegar við komum inn á Facebook.“ Húsgögnin finna þeir hér og þar, fá þau til dæmis frá fólki sem hefur frétt af þeim eða kaupa þau ónýt og illa farin á nytjamörkuð- um. Eftir að hafa lappað upp á þau bæta þeir myndum af þeim jafn- óðum inn síðuna. Auðvelt er að gleyma sér við að kíkja hvort eitt- hvað nýtt og girnilegt hafi bæst í safnið. Það er líka vissara að gera það sem oftast, því eins og geng- ur og gerist hverfur það fyrst sem fallegast er. „Það er allt uppselt hjá okkur eins og er, en við erum alltaf að bæta við og það er hellingur að koma inn á næstu dögum.“ Síðan er auðfinnanleg með því að fara inn á www.facebook.com og leita eftir Húsgögn S&J. - hhs Fá nýtt líf á Facebook ● VORSÝNING IÐNNEMA Vínflöskusinfónía og umferðarljós eru á meðal þess sem sýnt er á árlegri vorsýningu Iðnskólans í Hafnarfirði. Þema sýningarinnar í ár er ferli og sýna nemendur verk sem þeir hafa unnið í vetur þar sem leitast er við að rekja ferli hvers og eins verks. Sýningin verður opnuð í húsnæði skólans að Flata- hrauni 12 í Hafnarfirði í dag og stendur til 24. maí. Opið er daglega frá klukkan 13 til 17. www.fjarorka.is Fjarorka ehf. Græn orka er okkar fag Eiðistorgi 17, 170 Seltjarnarnes, sími 5785566www.fjarorka.is Hágæða, þýskar sólarrafhlöður. Fáanlegar stakar og í settum með öllu tilheyrandi. Þú færð hágæða rafbúnað í ferðavagninn hjá okkur! Þessi rauði hjartasófi var til sölu í gær á heimasíðu Húsgagna S&J og kostaði 20 þúsund krónur. MYND/S&J Þú sefur betur í rúmi frá Lúr 10:00 – 18:00m á nf ö s Opnunartímar: 11:00 – 16:00l a u LÚR - BETRI HVÍLD hö nn un : w w w .o rig am i-a rt .n et Ef þú vilt þægindi og góða hvíld eru rúmin frá Passion góður kostur fyrir þig. Passion framleiðir afar vönduð rúm og eru þau tvímælalaust með bestu rúmakaupunum í dag. Dýnan bíður upp á tvo stífleika sem þú getur alltaf breytt á einfaldan hátt. Hægt er að velja um sjö tegundir fóta og fimm mismun- andi áklæði á rúmin. Þá er hægt að velja þrjár tegundir af yfirdýnu, latex-, þrýstijöfnunar- eða svampdýnu. Passion rúmin koma í ýmsum stærðum. Þráðlaus fjarstýring með barnalæsingu fylgir Passion rúmu- num og kraftmiklir en hljóðlátir rafmagnsmótorar gera það að verkum að Passion rúmið færist mjúklega og hljóðlega í hvaða stöðu sem þú velur. Frábærir hvíldarsófar, stólar og tungusófar í miklu úrvali á frábæru verði, þrír litir í boði, alklæddir leðri. Hægt er að velja um vinstri eða hægri tungu, margar stærðir. Einnig góðir vinnustólar sem stuðla að réttri líkamsstöðu við vinnuna. Passion Box Hægt er að velja úr fjölmörgum útgáfum af fótum og áklæði fyrir rúmin frá Passion Passion Continental Passion Slide Back Passion, Góður lúr - gulli betri Þægindin í fyrirrúmi 16. MAÍ 2009 LAUGARDAGUR4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.