Fréttablaðið - 16.05.2009, Síða 88

Fréttablaðið - 16.05.2009, Síða 88
64 16. maí 2009 LAUGARDAGUR KÖRFUBOLTI Henning Hennings- son, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, er búinn að velja tólf manna hópinn fyrir Smáþjóða- leikana á Kýpur í byrjun júní. Eini nýliðinn í hópnum er Íris Sverrisdóttir, 19 ára bakvörður úr Grindavík en sjö af tólf leik- mönnum hópsins eru að fara á sína fyrstu Smáþjóðaleika. - óój HÓPURINN Á KÝPUR -Bakverðir- Helena Sverrisdóttir, TCU 30 leikir Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukum 17 Ingibjörg Jakobsdóttir, Grindavík 9 Guðrún Ósk Ámundadóttir, KR 1 Íris Sverrisdóttir Grindavík 0 - Framherjar - Birna Valgarðsdóttir, Keflavík 68 María Ben Erlingsdóttir, Keflavík 23 Petrúnella Skúladóttir, Grindavík 15 Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík 13 Sigrún Ámundadóttir, KR 12 - Miðherjar- Signý Hermannsdóttir, Val 53 Ragna Margrét Brynjarsd., Haukum 9 Henning valdi kvennalandsliðið: Íris er eini nýlið- inn í hópnum NÝLIÐINN Íris Sverrisdóttir stóð sig vel með Grindavík í vetur. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON HANDBOLTI Júlíus Jónasson, lands- liðsþjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, valdi í gær 20 manna hóp fyrir þrjá æfingaleik við Sviss og tvo leiki við Portúgal. Íslenska liðið er að undirbúa sig fyrir undankeppni EM sem hefst í haust. Júlíus valdi þrjá leikmenn í hópinn sem spila sinn fyrsta landsleik á móti Sviss. Þetta eru þær Heiða Ingólfsdóttir, mark- vörður Hauka, Sunna Jónsdóttir úr Fylki og Þorgerður Anna Atla- dóttir úr Stjörnunni. Leikirnir við Sviss verða í Framhúsinu á mánudag, á Sel- fossi á þriðjudag og í Austurbergi á miðvikudaginn. - óój LANDSLIÐSHÓPURINN Markmenn: Berglind Íris Hansdóttir, Val 83 leikir Heiða Ingólfsdóttir, Haukum 0 Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir, HK 8 Aðrir leikmenn: Arna Sif Pálsdóttir, HK 33 Ágústa Edda Björnsdóttir, Val 56 Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram 20 Dagný Skúladóttir, Val 78 Elísabet Gunnarsdóttir, Stjörnunni 40 Harpa Sif Eyjólfsdóttir, Stjörnunni 10 Hildigunnur Einarsdóttir, Val 30 Hrafnhildur Skúladóttir, Val 107 Irís Ásta Pétursdóttir, Val 3 Karen Knútsdóttir, Fram 1 Kristín Clausen, Stjörnunni 19 Ragnhildur Guðmundsdóttir, FH 47 Rakel Dögg Bragadóttir, Kolding 58 Sólveig Lára Kjærnested, Stjörn. 36 Stella Sigurðardóttir, Fram 8 Sunna Jónsdóttir, Fylki 0 Þorgerður Anna Atladóttir, Stjörn. 0 Landsleikir á móti Sviss: Þrír nýliðar í hópi Júlíusar FYRSTI LEIKURINN Þorgerður Anna Atla- dóttir spilar sinn fyrsta landsleik á móti Sviss. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Allir kvenmannsskór með hæl á 1.000! Verðdæmi: | Sundfatnaður | Dömufatnaður | | Barnafatnaður | Herrafatnaður | | Íþróttafatnaður | Skór | Töskur | DVD | KORPUTORGI Stærsta Outlet landsins! Opið alla daga frá 12 til 18 - Sími 578 9400 DVD 500 Tölvuleikir 500 DVD Þáttaraðir 1.000 Dömubolir 695 Dömubuxur 995 Dömutöskur 995 Dömublússur 1.595 Kjólar 1.995 Barnabolir 495 Barnanáttföt 995 Barnaskór 995 Barnabuxur 1.495 Didriksons útivistargalli, barna og unglinga 4.995 Viking barnastígvél 1.895 Gúmmístígvél, svört (35-40) 3.995 Bikinítoppar og buxur 595 Arena sundskýlur, stráka 2.495 Arena sundbolir 2.995 Arena sundskýlur, karla 3.495 FRØKEN PIL blússur 2.495 FRØKEN PIL buxur 3.995 FRØKEN PIL kjólar 6.995 Markmannshanskar f/börn 1.000 Solla stirða, strigaskór 2.495 Barbie, stelpuskór 2.495 Íþróttaálfurinn, strigaskór 2.495 Æfi ngabuxur, stelpu 2.995 Ný s endi ng a f íþró ttafa tnað i! Gallabuxur, karla 3.995 Didriksons útivistarbuxur 2.495 Íþróttaskór, karla og kvenna 5.495 FÓTBOLTI Stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er strax í hádeginu í dag þegar Manchest- er United tekur á móti Arsenal á Old Trafford. Manchester United þarf aðeins að krækja sér í eitt stig til þess að tryggja sér Englands- meistaratitilinn þriðja árið í röð og búast flestir við sigurveislu í Manchester-borg í dag. Enska knattspyrnusambandið hefur líka gefið það út að United- menn fái að taka á móti bikarnum á Old Trafford í dag nái þeir í stig út úr leiknum á móti Arsenal. „Við fáum aftur tækifæri til að vinna titilinn fyrir framan okkar stuðningsmenn og það væri gaman að ná því en ég hef samt alltaf sagt að það skipti ekki máli hvar við vinnum titilinn,“ sagði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United. United hefur aðeins einu sinni áður tryggt sér sigur í ensku úrvalsdeildinni á sínum heima- velli en félagið hefur unnið deild- ina tíu sinnum síðan hún var sett á laggirnar 1993. „Það er samt mjög skrítið að við höfum aðeins tryggt einn af tíu titlum á Old Trafford,“ sagði Ferguson. Vinni Manchester-liðið titilinn í ár verður það átjándi meistara- titill félagsins sem er þá jöfnun á meti Liverpool. Ferguson seg- ist samt aldrei hafa verið í keppni til að ná þessu meti. „Markmiðið var að vinna titilinn í fyrsta sinn og stoppa sigurgöngu Liverpool. Mest krefjandi verkefnið var að ná í fyrsta titilinn,“ sagði Fergu- son en hann kom í hús 1993. Síðan hefur Skotinn gert United tíu sinn- um að meisturum. Ferguson er viss um að leik- menn Arsenal koma einbeittir til leiksins í dag minnugir ófaranna í Meistaradeildinni. „Þeir hafa verið gagnrýndir að undanförnu og ætla sér örugg- lega að sanna sig upp á nýtt á degi þegar allir búast við að United tryggi sér titilinn,“ sagði Ferguson en vinni Arsenal fær Manchester United annað tækifæri á móti Hull í lokaumferðinni um næstu helgi. - óój Úrslitin geta ráðist á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar Manchester United mætir Arsenal á Old Trafford: Tryggir United sér titilinn þriðja árið í röð? 16. MAÍ 1999 Tíu ár eru liðin síðan Manchester United tryggði sér síðast enska meistaratitilinn á sínum heima- velli. NORDICPHOTOS/AFP
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.