Fréttablaðið - 16.05.2009, Síða 92

Fréttablaðið - 16.05.2009, Síða 92
 16. maí 2009 LAUGARDAGUR68 LAUGARDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.00 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson 19.00 Mér finnst Katrín Bessadóttir, Hödd Vilhjálmsdóttir og Vigdís Másdóttir 20.00 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson 21.00 Frumkvöðlar Elinóra Inga 21.30 Ákveðin viðhorf Gunnhildur Stein- arsdóttir og Draupnir Rúnar Draupnisson 22.00 Lífsblómið Steinunn Anna 23.00 Birkir Jón Birkir Jón Jónsson 23.30 Ákveðin viðhorf 08.00 Morgunstundin okkar Pósturinn Páll, Stjarnan hennar Láru, Sammi, Snilling- arnir, Húrra fyrir Kela!, Elías knái, Hænsna- kofinn, Ólafía, Fræknir ferðalangar, og ofl. 10.30 Leiðarljós (e) 11.10 Leiðarljós (e) 11.55 Kastljós (e) 12.45 Hjartasmiðirnir - Framtíð líf- færaflutninga 13.40 Á beinu brautinni (e) 15.05 Friðarspillirinn (e) 16.35 Opnunarhátíð Söngvakeppn- innar (ESC 2009 Opening Party 2009) 18.05 Táknmálsfréttir 18.20 Fréttir 18.50 Veðurfréttir 18.54 Lottó 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva Bein útsending frá úr- slitakeppninni í Moskvu. 22.20 Skemmtiatriði úr Söngva- keppninni 22.35 Viðtal í Moskvu Sigmar Guð- mundsson spjallar við við Jóhönnu Guð- rúnu Jónsdóttur og Óskar Pál Sveinsson. 22.40 Lottó 22.45 Góði hirðirinn (The Good Shep- herd) Bandarísk bíómynd frá 2006. Banda- rískur leyniþjónustumaður sem stjórnar að- gerðum í innrásinni í Svínaflóa rannsakar hvort upplýsingum hafi verið lekið til Castros og um leið rifjar hann upp við- burðaríka ævi sína. Aðalhlutverk: Matt Damon, Angelina Jolie og Robert De Niro. 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Óstöðvandi tónlist 13.15 Rachael Ray (e) 14.00 Rachael Ray (e) 14.45 The Game (7:22) (e) 15.35 The Game (9:22) (e) 16.00 America’s Funniest Home Videos (22:48) (e) 16.25 All of Us (5:22) (e) 16.55 Top Chef (10:13) (e) 17.45 Survivor (12:16) (e) 18.35 The Office (18:19) (e) 19.05 Game Tíví (15:15) (e) 19.45 America’s Funniest Home Videos (23:48) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20.10 Nýtt útlit (9:11) Hárgreiðslu- og förðunarmeistarinn Karl Berndsen veitir venjulegu fólki nýtt útlit. (e) 21.00 Law & Order: Criminal Intent (8:22) Bandarísk sakamálasería þar sem fylgst er með stórmálasveit lögreglunnar í New York fást við klóka krimma. (e) 21.50 Brotherhood (2:10) Dramatísk og spennandi þáttaröð um bræðurna Tommy og Mike Caffee. Annar er efnilegur stjórn- málamaður en hinn forhertur glæpamaður. (e) 22.40 Scream Awards 2008 (1:1) Ein flottasta verðlaunahátíðin í Hollywood þar sem þeir sem hafa skarað fram úr í hroll- vekjum, vísindaskáldskap og ævintýramynd- um eru heiðraðir. (e) 00.30 Painkiller Jane (14:22) (e) 01.20 The Game (10:22) (e) 02.10 Jay Leno (e) 03.50 Óstöðvandi tónlist 06.10 Blades of Glory 08.00 Paris, Texas 10.20 Music and Lyrics 12.05 TMNT: Teenage Mutant Ninja Turtles 14.00 Paris, Texas 16.20 Music and Lyrics 18.05 TMNT: Teenage Mutant Ninja Turtles 20.00 Blades of Glory 22.00 The Da Vinci Code 00.25 Inside Man 02.30 Bodywork 04.25 The Da Vinci Code 07.35 Players Championship 08.30 Inside the PGA Tour 2009 08.55 Athletic Bilbao - Barcelona Út- sending frá leik í spænska bikarins. 10.55 NBA 2008/2009 - Playoff Games Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA. 12.55 Kiel - RN Löwen Útsending frá leik í þýska handboltanum. 14.25 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 14.55 Fylkir - Keflavík Útsending frá leik í Pepsi-deild karla. 16.45 Pepsí mörkin 2009 17.45 Fréttaþáttur spænska boltans 18.10 Real Madrid - Barcelona Útsend- ing frá leik í spænska boltanum. 19.50 Villarreal - Real Madrid Bein út- sending frá leik í spænska boltanum. 21.50 Ultimate Fighter - Season 9 Keppt um titilinn The Ultimate Fighting Champion. 22.35 UFC Unleashed 23.20 Box Vitaly Klitschko gegn Juan Gomez. 00.50 Kiel - RN Löwen Útsending frá leik í þýska handboltanum. 07.45 PL Classic Matches Arsenal - Man. United, 1997. 08.15 PL Classic Matches Arsenal - Man. United, 1998. 08.45 PL Classic Matches Arsenal - Man. United, 1999. 09.15 PL Classic Matches Arsenal - Manchester Utd, 2001. 09.45 PL Classic Matches Man. Utd - Arsenal, 2001. 10.15 PL Classic Matches Arsenal - Man. United, 2002. 10.45 Upphitun Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltanum. 11.15 Manchester United - Arsenal Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 13.50 Newcastle - Fulham Bein út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.15 Middlesbrough - Aston Villa Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeild- inni. 18.00 PL Classic Matches Everton - Leeds, 1999. 18.30 4 4 2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Kalli á þak- inu, Dynkur smáeðla, Ruff‘s Patch, Lalli, Algjör Sveppi, Þorlákur, Blær, Refurinn Pablo, Sum- ardalsmyllan, Boowa and Kwala, Elías, Hvell- ur keppnisbíll, Svampur Sveinsson, Könnuð- urinn Dóra, Flintstone krakkarnir og Kalli litli Kanína og vinir. 11.35 Njósnaskólinn 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 Idol stjörnuleit (13:14) 15.25 Idol stjörnuleit 15.50 Gossip Girl (15:25) 16.40 Sjálfstætt fólk (34:40) Jón Ársæll Þórðarson heldur áfram mannlífsrannsóknum sínum í eftirlætisviðtalsþætti þjóðarinnar. 17.15 ET Weekend Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurn- ar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmynda- áhugamenn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Íþróttir 18.52 Lottó 19.00 Ísland í dag - helgarúrval 19.30 Veður 19.35 Shrek Vinsæl teiknimynd um Shrek sem lendir í miklum ævintýrum þegar Farquaad lávarður fær hann til að bjarga prinsessunni Fíónu úr klóm ógurlegs dreka. 21.05 The Pink Panther Spreng- hlægileg gamanmynd með Steve Martin og Beyonce Knowles í aðalhlutverkum. Lög- reglumaðurinn Jacques Clouseau er án efa sá versti í bransanum og það er því ekki við miklu að búast þegar hann tekur að sér að leysa flókið morðmál. 22.35 Donnie Brasco Alríkislögreglu- maðurinn Joe Pistone kemst inní mafíuna í New York í dulargerfinu Donnie Brasco. Mafíuforinginn Lefty tekur hann undir sinn verdarvæng og á milli þeirra myndast sterk vináttubönd. Myndin er byggð á sannsögu- legum atburðum. 00.40 Avenger 02.15 Employee of the Month 03.50 Stephen King‘s Desperation 05.55 Fréttir Þar sem Eurovision-undankeppnirnar verða, ef allt gengur að óskum, haldnar hér á landi á næsta ári vil ég benda á örfá atriði sem kippa þyrfti í liðinn varðandi framkvæmdina á þeim: Ekki ráða bjána til að kynna Það var hrikaleg lífsreynsla að þurfa að horfa upp á þennan fjölþreifna lúða sem sá um kynningarnar í undankeppnunum í vikunni. Mér sýndist hann sleppa höndunum af fjörutíu kílóa módelinu sem var með honum á sviðinu einu sinni á þessum sex klukkutímum sem keppnirnar tóku, og þá eingöngu í þeim tilgangi að klóra sér í pungnum. Auk þess voru allar tilraunir parsins til kímni sjálfdauðar. Það mátti heyra saumavél detta í salnum, slíkur var skorturinn á viðbrögðum frá áhorfend- um. Ekki hleypa flipp/grín-atriðum í keppnina Einu sniðugu atriðin í Eurovision eru þau sem eru óviljandi hlægileg. Það er alls engin móðgun við sjón- varpsáhorfendur að bjóða upp á endalausar runur af hárkollum, gerviskeggjum og Elvis-eftirhermum, en það er hins vegar alveg lamandi ófyndið. Ekki leyfa tvíburum að vera með Armenía og Makedónía gerðu sér ekki grein fyrir því að Spandau Ballet og Proclaimers kláruðu tvíbura-kvótann í poppbransanum fyrir margt löngu. Tími tvíbura er liðinn, sérstaklega þegar þeir eru rangeygðir og heita Inga og Anus. Ekki leyfa skikkjur á sviðinu Söngvarar Búlgaríu og Tékklands skörtuðu báðir skikkjum í vikunni. Ég veit að svokölluð retró-tíska ríður húsum þessi misserin, en ég fullyrði að skikkjan er ekkert á leiðinni inn aftur í bráð. Ekki leyfa enska texta (nema þá helst Bretlandi og Írlandi) Textarnir við lögin eru viðbjóður, en skána töluvert þegar maður skilur þá ekki (dæmi: „It’s too dangerous when we touch, and I love you much too much“ hljómar pottþétt betur á svartfellsku). Áfram Ísland! VIÐ TÆKIÐ KJARTAN GUÐMUNDSSON HORFÐI Á UNDANKEPPNI EUROVISION Mitt á milli Moskvu og Washington 21.05 The Pink Panther STÖÐ 2 20.00 Idol stjörnuleit STÖÐ 2 EXTRA 19.45 America’s Funniest Home Videos SKJÁREINN 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva SJÓNVARPIÐ 13.50 Newcastle - Fulham STÖÐ 2 SPORT 2 > Angelina Jolie „Ef þú gerir aðra hamingjusama með nærveru þinni þá ertu falleg/fallegur.“ Jolie fer með eitt af aðalhlutverkun- um í myndinni Góði hirðirinn sem Sjónvarpið sýnir í kvöld. Ármúli 38 / við Selmúla S: 5516751 6916980 pianoskolinn.is pianoskolinn@pianoskolinn.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.