Fréttablaðið - 23.05.2009, Page 30

Fréttablaðið - 23.05.2009, Page 30
4 FERÐALÖG ÍSLENSK SUMARBLÍÐA Nú er kjörið að leggja land undir fót og kanna ótroðnar slóðir okkar eigin fósturjarðar. Ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson fangaði falleg augnablik á fi lmu á ferð sinni um landið nýverið. Tíminn stendur kyrr Það er alltaf jafn heillandi að heimsækja Jökulsárlón og jafnvel bregða sér í bátsferð til þess að komast í návígi við ísjakana. Sprungur Þessi drengur er hvergi banginn við sprunginn jarðveg við Námafjall í Mývatnssveit. Sumarylur Það er fátt sumarlegra en að skreppa í lautarferð við hið fagra Mývatn.Ró og friður Hreindýr á beit við Hvalnes í Lóni. LEIÐSÖGUSKÓLINN ICELAND TOURIST GUIDE SCHOOL

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.