Fréttablaðið - 23.05.2009, Page 56

Fréttablaðið - 23.05.2009, Page 56
28 23. maí 2009 LAUGARDAGUR Einu sinni var Skólum lýkur brátt og skólagarðar, leikja- námskeið og smíðavellir taka við grunn- skólabörnum landsins. Júlía Margrét Alexandersdóttir leit við í skólagörðum og Tarzanleikjum liðinna tíma. 1964 Í júní árið 1964 voru þessir krakkar að huga að grænmetinu sínu í skóla- görðunum. MYND/365/LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR INDÍÁNALEIKUR Í LAUGARDAL Mynd þessi er tekin í ágúst 1965 þar sem þessir strákar með alvæpni voru í indíánaleik umkringdir háum njólum ofan við Sigtún í Laugardal. LAUGARDALUR 1975 Börn og unglingar að leik á grasbletti í Laugardal. KASSABÍLALEIKUR Í BREIÐHOLTI Þrír strákar með kassabíl þegar langt er liðið á sumar. Myndin er tekin í Breiðholti. KÓPAVOGUR 1965 Hópur barna ofan á kofa sem þau hafa byggt svo veglega að hann skartar heilum turni. Myndin er tekin í ágúst. Verðmetum þér að kostnaðarlausu! Við erum stærsta uppboðsfyrirtæki með frí- merki og mynt á Norðurlöndum og verðum á Íslandi dagana 28. – 31. maí n.k. Við leitum að efni fyrir komandi uppboð okkar sem ná athygli safnara um allan heim. Óskað er eftir heilum söfnum, stökum verðmætum frímerkjum, gömlum umslögum og póstkortum og mynt, minnispeningum, medalíum og gömlum peningaseðlum. ”Hvaðeina getur verið áhugavert!” Verðum til viðtals á Hótel Loftleiðum fimmtudaginn 28. maí kl. 17:00 – 20:00 og á frímerkjasýningunni NORDIA 09 í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði föstudag til sunnudags 29. – 31. maí. Frítt verðmat án skuldbindinga ! Bjóðum uppá skoðun í heimahúsum ef um stærri söfn er að ræða. Nánari upplýsingar veitir Össur Kristinsson í símum 5554991 og 6984991. Við bjóðum líka staðgreiðsluviðskipti og greiðum þá í $ eða € THOMAS HØILAND AUKTIONER A/S Lygten 37 • DK-2400 København NV • +45 3386 2424 • info@tha.dk Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.