Fréttablaðið - 23.05.2009, Síða 60
32 23. maí 2009 LAUGARDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Nú er svo komið að enginn
í fjölskyldunni minni biður
lengur um fjórða réttinn. Hvert
stefnir þessi veröld?
Þetta var alls ekki
auðvelt en með hjálp
sheiksins af Dubai
og teiknara í Noregi
náðum við honum!
Loksins ertu
kominn heim,
Ronaldinho!
Af hverju
Liverpool,
Ronaldinho?
Af því að Liverpool er
besta liðið og ég tek mig
vel út í rauðu! Liverpool
að eilífu!
Að eilífu
eilífu
Ha?
Hvað?
Viltu standa
kyrr,
Stanislaw?
Afsakið!
Ég skelf
bara alltaf
þegar
ég er að
brjóta af
mér!
Pálsstræ
Það er enginn
glæpur að stela
götuskilti,
auli!
Jæja!
Og þú
ert ekkert
stressaður?
Pálsstræti
Ekki vitund!
Fólk er alltaf
að gera það!
Löggurnar
nenna ekki einu
sinni að...
BÍLL!
!
Það kemur
heilmikið sýróp úr
trénu, Mjási...
Og því er safnað
saman í þennan
krana, sem maður
getur skrúfað frá.
Já...
Móðir náttúra
hugsar fyrir
öllu!
Usss!
Heyrð-
irðu
þetta? Heyrði
ég
hvað?
Ég veit það
ekki alveg,
eitthvert
hljóð.
Þarna er það aftur...
hljóðlátt en hækkar
smám saman...
Þetta gætu
verið skref.
NOKKUR ORÐ
Freyr Gígja
Gunnarsson
Umsóknarfrestur er til og með 10. júní
Mælt er með að umsækjendur komi í viðtal áður en sótt er um
Upplýsingar veitir Soffía Sveinsdóttir, IB-stallari, í síma 595 5233
soffia@mh.is og ibstallari@mh.is • http://www.mh.is
Hringdu í síma
ef blaðið berst ekki
Mikið er ég nú feginn að ímynd Íslands skuli að mestu leyti vera ósködduð ef marka má forsíðu
Morgunblaðsins í gær. Erlendir sérfræð-
ingar hafa fundið þetta út með hárná-
kvæmum rannsóknum. Í hugum Breta
erum við ekki einu sinni fjárglæframenn
né bisnesskarlar af verstu sort heldur góð-
hjartaðir eyjarskeggjar sem gefa fátækum
gamalmennum frá Hull lopapeysur. Bret-
um finnst við ekki vera ótíndir glæpamenn
eins og forsætisráðherra þeirra hefur
gefið til kynna heldur einfaldlega hrífandi
og indælir. Ég vissi ekki einu sinni að
við hefðum slíkt orðspor, hélt að við
værum frekar úrill. En, gott og vel,
glöggt er gests augað.
Þjóðverjar hafa heldur ekki
misst allt álit á okkur þrátt
fyrir að bankarnir þeirra hafi
farið illa út úr íslenska efna-
hagsundrinu. Þeim finnst við eiga falleg
hús og búa við mikil lífsgæði. Kannski eru
Þjóðverjar ekki meðvitaðir um að hérna er
tæplega tíu prósenta atvinnuleysi, allir bíl-
arnir sem þeir sáu síðast voru á lánum sem
nú hafa hækkað um helming og flottu húsin,
nýuppgerð og máluð, verða sennilega rjúk-
andi rústir þegar þeir mæta hingað aftur.
Og í eigu ríkisins.
Danir virðast heldur ekki bera neinn kala
til okkar þótt við höfum keypt stolt höfuð-
borgarinnar á góðum lánum. Dönum finnst
við vera lítil þjóð sem bjargar sér. Sem er
bara fínt, því ekki komu þeir okkur til bjarg-
ar á ögurstundu. Sem sagt, þrátt fyrir allt
volæðið, árásirnar á flugvöllum og þjóðar-
gjaldþrotið í erlendu pressunni virðast túr-
istar hafa fremur jákvæða mynd af Íslandi í
huganum. Við sjáum svo til hvað þeim finnst
þegar þeir loks láta verða af því að heim-
sækja eyjuna.
Hið óskaddaða orðspor