Fréttablaðið - 18.07.2009, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 18.07.2009, Blaðsíða 22
● inni&úti Nýtt og glaðlegt torg hefur orðið til í miðborg Reykjavíkur sem almenn- ingur kann greinilega að meta. Það er á svokölluðum Hljómalindarreit á bak við húsið að Hverfisgötu 24. Þar var fyrr í sumar hafist handa við að tyrfa og helluleggja en áður höfðu verið fjarlægðir þaðan skúrar og girðingar. Nú er svæðið orðið hið fegursta. Það laðar að borgarbúa og gesti sem gæða sér þar á nesti eða líta í bók og tónleikar og útimark- aðir eru fyrirhugaðir um helgar á næstunni. Átakið Bjarta Reykjavík á stór- an þátt í breytingunni. Á deili- skiplagi er gert ráð fyrir að hótel- bygging rísi við Hverfisgötuna en í ljósi þess að bið verður á stórfram- kvæmdum var talið heillaráð að bæta svæðið með litlum tilkostn- aði. Því var það fegrað með gróður- setningu, málningu og hellum sem hægt er að flytja til seinna og end- urnýta. Þetta heitir að gæða borg- ina lífi. -gun Glænýtt torg, fögur borg ● Á svokölluðum Hljómalindarreit hefur orðið til torg sem vakið hefur mikla lukku. Sjálfboðaliðar frá Vaktinni og Vinnuskóla Reykjavíkur í samvinnu við Óskatré hafa unnið við að mála húsgaflana við torgið bak við Hverfisgötu 24 með gjafamálningu frá Slippfélagi Reykjavíkur. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Hjartað á miðju torginu sendir hlýja strauma út í umhverfið. Súrrealískt listaverk eftir Franceseo Sideli, sem er Sikileyingur búsettur í New York. Skyldu þessi tvö vera að hugsa það sama þegar þau lentu á myndinni hjá Gunnari V. Andréssyni ljósmyndara? ●HAFNFIRÐINGAR og vinir þeirra halda Skógar- og útivistardag fjölskyldunnar í dag í Skógræktinni Höfðaskógi. Þar verður dag- skrá frá klukkan 14 með setningu, Helgistund, tónlist og Skógar-göngu. Hægt er að grilla við Hvaleyrarvatn og heitt verður á könnunni í Þöll og Gildisskála hjá skátunum sem selja kaffi og vöfflur á hundrað krónur. Teymt verður undir börnum í gerð- inu við Sörlastaði milli klukkan 15 og 16 í boði Íshesta og Sörla. Gróðurinn er fjölskrúðugur í Höfðaskógi. þar er rósagarður með yfir 100 rósayrkjum og trjásafn með meira en 200 tegundir trjáa og runna. Gaman saman ●NYTJAHLUTIR eftir 24 höfunda verða á Sýningu handverks og hönnunar sem ber heitið Einu sinni er … og verður opnuð í Bryggjusal Edinborgarhússins á Ísafirði næsta miðvikudag, 22. júní. Hugmyndin var að hvetja til nýsköpunar og vöruþróunar með því að stefna saman tveimur ólíkum listamönnum. Því voru tólf einstakl- ingar valdir af Handverki og hönnun og hver þeirra valdi sér samstarfsmann af öðru sviði og af annarri kynslóð. Þema sýningarinnar er gamalt og nýtt. Askurinn sem hér sést nefnist Nói og er eftir Þorberg Halldórsson og Ara Svavarsson. Einu sinni er … MUNUM AÐ VÖKVA Áríðandi er að vökva gróður í því þurra veðri sem verið hefur að undanförnu. Best er að vökva á morgnana og síðla dags. ● Forsíðumynd: Gunnar V. Andrésson Útgáfufélag: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, s. 512 5000 Ritstjórar: Roald Eyvindsson roald@frettabladid.is og Sólveig Gísladóttir solveig@frettabladid.is Auglýsingar: Hlynur Þór Steingrímsson s. 512 5439 og Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir s. 512 5462 Útlitshönnuður: Kristín Agnarsdóttir kristina@frettabladid.is. HEYRÚLLUR Í HAGA Hátíðin Kátt í Kjós verður haldin nú um helgina. BLAÐSÍÐA 3 NÝJUNG Í FERÐA- ÞJÓNUSTU Ferða- mannastrætó tekinn í notkun á Akureyri. BLAÐSÍÐA 3 inni&úti LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 2009 Sumarblað Fréttablaðsins ● UMHVERFI HEITUR REITUR Í MIÐBÆNUM ● MATUR SVALANDI SUMARDRYKKUR LÚR - BETRI HVÍLD HLÍÐASMÁRI 1 201 KÓPAVOGUR SÍMI 554 6969 FAX 554 3100 WWW.LUR.IS LUR@LUR.IS www.lur.is Úrval rúma, sófa og hvíldarstóla 10:00 – 18:00mánfös Opið: lau 11:00 – 16:00 Margir litir í boði – Frábær verð í gangi Sigurður Ámundason er listamaðurinn bak við þetta stórborgarverk á gafli sem snýr í vestur- átt. Á því voru unnar skemmdir fyrir nokkrum dögum en Sigurður brást strax við og hóf lagfær- ingar. FR ÉT TA BL A Ð IÐ /G VA Gæðafi skur úr Eyjum Ýsa m/án roðs • Ýsuhakk • Reykt ýsa Saltfi sk-hnakkar • Þorskur • Gellur • Humar Skötuselur • Harðfi skur • Hundaharðfi skur www.godthaab.is pantaðu á netinu eða hringdu í síma 616 1299 og við sendum þér Þú færð fi skinn okkar einnig á eftirtöldum stöðum: Plúsmarkaðurinn Hátúni 10b Reykjavík Pétursbúð Ránargötu 15 Reykjavík Gónhóll Eyrarbakka Bændamarkaðurinn Flúðum Minni-Borg, Grímsnesi Stallar bændamarkaður Vöruval Vestmannaeyjum Blaðberinn bíður þín Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. óðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn... 18. JÚLÍ 2009 LAUGARDAGUR2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.