Fréttablaðið - 18.07.2009, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 18.07.2009, Blaðsíða 40
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalög JÚLÍ 2009 Smiðjuhátíð verður haldin í Tækni- minjasafni Austurlands á Seyðis- firði helgina 24. til 26. júlí. „Á hátíðinni verða grunnnámskeið í eldsmíði fyrir byrjendur, námskeið í hnífasmíði sem Páll Kristjáns- son, eða Palli hnífasmiður, heldur, físibelgjagerð og grunnnámskeið í málmsteypu,“ segir Helgi Örn Pét- ursson, forvörður. Ýmislegt fleira verður í boði á Smiðjuhátíðinni, til dæmis verð- ur ball á bryggjunni, veitingar verða í boði allan tímann og hand- verksmenn munu einnig sýna muni sína. „Það sem er merkilegt við þetta er að verið er að vinna inni í gam- alli smiðju en elsti hluti húss- ins var byggður árið 1907,“ segir Helgi Örn og heldur áfram: „Þetta er hluti af því að vera með það sem við köllum lifandi safn, þar sem unnið er inni í safninu. Öll nám- skeiðin eru haldin inni á safninu nema hnífagerðarnámskeiðið sem er haldið í smíðastofu í grunnskól- anum.“ Nánari upplýsingar má finna á www.tekmus.is. -mmf LIFANDI SAFN Tækniminjasafn Austurlands er lifandi safn. Á Smiðjuhátíð verður unnið inni í safninu. BSÍ , 101 Reykjavík , 562-1011, main@re.is, www.flybus.is Áætlunarferðir Flugrútunnar eru í tengslum við allar komur og brottfarir flugvéla um Keflavíkurflugvöll Alltaf laus sæti www.flybus.is NJÓTTU ÞESS AÐ FERÐAST Á EINFALDAN HÁTT ÞÚ KEMST ÞANGAÐ MEÐ OKKUR! dagskrá helgarinnar er á www.einmedollu.is brostu með! Heimsmeistaramót íslenska hests- ins verður að þessu sinni haldið í Brunnadern í Sviss dagana 3.-9. ágúst næstkomandi. Heimsmeist- aramótið er einn stærsti vettvang- ur íslenska hestsins um heim allan og er haldið á tveggja ára fresti. Íslendingar hafa verið afar dug- legir við að sækja þetta mót og má búast við mjög mikilli þátttöku í ár. Nítján þjóðir hafa keppnisrétt á mótinu og gera má ráð fyrir að hátt í 30 þúsund manns komi til að fylgjast með mótinu þá sjö daga sem það stendur. Líkt og þekkist á landsmóti hér heima er gert ráð fyrir stóru sölu- og sýningarsvæði þar sem fyrirtæki, ýmist tengd hestamennsku eða ekki, geta boðið vörur og þjónustu sína til sölu. HESTAMANNA- VEISLA Í SVISS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.