Fréttablaðið - 18.07.2009, Blaðsíða 28
18. júlí 2009 LAUGARDAGUR6
Umsóknir berist til umsokn@next.is
Umsóknarfrestur er til og með 1. ágúst 2009
Hæfniskröfur
· Rík þjónustulund
· Góð hæfni í mannlegum samskiptum
· Lipurð, gleði og drifkraftur til að ná árangri
next leitar að
mikilvægustu
starfsmönnunum
í verslun sína
Starfsmaður í fullt starf
og helgarstarfsfólk.
Innkaupaskrifstofa
F.h. Framkvæmda- og eignasviðs
Reykjavíkurborgar og Orkuveitu
Reykjavíkur:
Grafarholt - Úlfarsfell. Undirgöng, göngubrú og
stígtengingar.
Lokaskiladagur verksins er 1. desember 2009.
Útboðsgögn verða seld á geisladiski á kr. 3.000 frá
og með 21. júlí 2009, í síma- og upplýsingaþjónustu
Ráðhúss Reykjavíkur.
Opnun tilboða: 5. ágúst 2009, kl. 10:00, í Ráðhúsi
Reykjavíkur.
12316
Nánari upplýsingar er að fi nna á www.reykjavik.is/
utbod
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
G
S
4
68
07
0
7/
20
09
Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf. (IGS) vill
ráða fólk í veitingasölu í sundmiðstöð á Álftanesi.
Vinnufyrirkomulag er vaktarvinna.
HELSTU VERKEFNI:
Almenn afgreiðsla í veitingasölu.
Umsjón með hádegis- og kvöldverði.
Áhersla er lögð á snyrtimennsku, þjónustulund, hæfni
í mannlegum samskiptum, reglusemi, stundvísi og
árvekni. Viðkomandi þarf að hefja störf sem fyrst.
Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á vefsíðu
okkar, www.igs.is. Nánari upplýsingar fást hjá
starfsmannaþjónustu IGS í síma 425 0230.
Einnig veitir deildarstjóri flugeldhúss upplýsingar
í síma: 864 7161.
Umsóknir berist ekki síðar en 24. júlí 2009.
FRAMTÍÐARSTÖRF
HJÁ IGS 2009
Innkaupaskrifstofa
F.h. Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar er
óskað eftir umsóknum verktaka um að fá að taka þátt
í lokuðu útboði vegna uppsteypu Austurstrætis 22,
Lækjargötu 2 og 2b.
Verkið nefnist: Austurstræti 22, Lækjargata 2 og 2b - Uppsteypa.
Verkið felst í að steypa sameiginlegan kjallara allra húsanna sem
er rúmlega 830 m² og 4 m djúpur. Einnig á að steypa fyrstu hæð
Lækjargötu 2 og allar 3 hæðir bakhússins að Lækjargötu 2b. Húsið
að Austurstræti 22 kemur tilsniðið á staðinn sem og efri hæðir
Lækjargötu 2. Endurbygging húsanna er utan við þetta verk.
Helstu magntölur eru áætlaðar:
Mótafl etir 3.000 m2
Bendistál 180 tonn
Steypa 1.800 m³
Burðarstál 15 tonn
Lagnir í grunni 400 m
Áætlað er að framkvæmdir geti hafi st í byrjun september 2009.
Miðað er við að framkvæmdum við uppsteypu verði að fullu lokið
fyrir apríl lok 2010.
Forvalsgögn verða afhent frá kl. 13:00 þann 21. júlí 2009 í síma-
og upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur, Tjarnargötu 11, 101
Reykjavík.
Umsóknum skal skila eigi síðar en: kl. 13:00 þann 6. ágúst 2009
til síma- og upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur.
12317
FORVAL
Smíðakennari óskast til starfa vegna forfalla, veturinn
2009 – 2010.
Um er að ræða 100% starf.
Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitar-
félaga og KÍ.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 863 4911.
Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um starfið.
www.kopavogur.is job.is
SNÆLANDSSKÓLI
KÓPAVOGSBÆR