Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.08.2009, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 08.08.2009, Qupperneq 48
28 8. ágúst 2009 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman VÚMM Ókei, þá er nóg komið í dag. Afleysingamaðurinn tekur við. Hvað!? Ég setti hann bara í þvottavélina! Áfengi leysir engin vandamál. Þvert á móti. Það eykur bara á vandamál þín og kemur þér í vítahring! Og ég get vel skilið að það sé freistandi að ganga berserks- gang með hafna- boltakylfu, en það gerir líka bara vont verra! Þar að auki held ég að það sé ólöglegt! Jújú. En þá er nú betra að fá sér bara pillur! Þær bláu eru sér- staklega góðar! Nei, sko! Palli, foreldrar þínir eru æðislegir! Ég meina (gvuðminn- góður) svo æðisleg! Ég fæ þessa bók lánaða svo ég geti klárað verk- efnið mitt! Og ég er svo ánægð að ég er bara að flippa út! Ég held að ég hafi aldrei séð svo mikla orkueyðslu í eitt „takk“. Táningsstelpur eru svo tilfinn- ingasamar. Af hverju ertu ekki að gæta Lóu? Mamma er með hana. En hepp- inn. Já, þá fæ ég tíma til að sinna öðru … … eins og þessu! Þú sem sagt passar litlu systur og stríðir stóru systur? Ég sem ekki reglurnar, ég fylgi þeim bara. SPLASS Ég gladdist mjög yfir því að lesa brot af viðtali við Brad Pitt í nýjasta tölu-blaði tímaritsins Parade. Eins og við var að búast var hann spurður út í sam- band sitt við Angeline Jolie. Þegar talið barst að hjónabandi útilokaði hann ekki að þau myndu gifta sig einn daginn, en þó ekki fyrr en það verður löglegt fyrir alla að ganga í það heilaga. Þá vísar hann til þess að Proposition 8 hafi verið samþykkt í Kaliforníu, tillagan um bann á hjónabönd- um samkynhneigðra. Pitt segist ekki hafa nokkurn skilning á slíku hatri og trúir því að allir eigi að hafa sömu réttindi. Þá viðurkenndi hann að hafa feng- ið hatursbréf frá sértrúarsöfn- uðum sem gagnrýna hann fyrir skoðun sína. Hann sagðist ekki botna í fólki sem vill meina að hjónabönd samkynhneigðra splundri fjölskyldum og særi börn því hann hefur notið þeirra forréttinda að sjá sam- kynhneigða vini sína verða foreldra og ala upp börn sín í ástríku umhverfi. Í gær var grein á visir.is um að Amer- íska sálfræðingafélagið sé á móti því að geðheilbrigðisstarfsfólk ráðleggi samkyn- hneigðum skjólstæðingum sínum að breyta kynhneigð sinni, því „fátt bendi til þess að hægt sé að breyta kynhneigð homma og lesbía og slík meðferð geti verið skað- leg“. Vissulega verður að teljast jákvætt að félagið gefi frá sér þessa yfirlýsingu, en á sama tíma er svo sorglegt að fólk hafi einhvern tíma haldið að þetta væri hægt, gagnlegt eða siðferðislega rétt og hafi trúað því að samkyn- hneigð sé „val á lífsstíl“. Ég gæti allavega ekki verið meira sammála ummælum Pitts og held í gleðigönguna í dag með bros á vör. Fullkomnlega sammála Brad Pitt NOKKUR ORÐ Alma Guð- mundsdóttir Kvöldskóli BHS haustönn 2009 Innritun í málmiðnadeild kvöldskóla Borgarholtskóla verður eftirtalda daga: föstudag 14. ágúst kl. 17 - 19 laugardag 15. ágúst kl. 11 - 14 Námið er tilvalið fyrir þá sem ætla í sveinspróf í málmiðngreinum og sem valgrei- nar með öðru námi. Í boði eru allir áfangar í rennimíði, afl vélavirkjun og áfangar fyrir blikksmiði og bíliðnamenn. Einnig eru boðnar allar suðugreinar: MIG / MAG, TIG, logsuða og rafsuða. Upphaf kennslu: mánudag 24. ágúst frá 18:10 - 22:30 Lok kennslu: mánudaginn 30. nóvember Ath.: Áfangar geta fallið niður náist ekki nægur fjöldi nemenda í hópa Nánari upplýsingar á heimasíðu skólans: www bhs.is Fagbóklegt efni EÐL - 102 eðlisfræði MRM - 112 rafmagnsmælingar RAT - 112 rafeindatækni RÖK - 102 rökrásir REN - 341 rennismíði bókleg REN - 441 rennismíði bókleg Teikningar GRT - 103 grunnteikning GRT - 203 grunnteikning ITM - 213 inventor/iðnteikning TTÖ - 102 tölvuteikning Verklegt og fagbóklegt AVV-103/203 bóklegt/verklegt HSU-102/212 verkleg suða LSU-102/202 verkleg suða RSU-102/202 verkleg suða HSU - 232 verkleg suða HVM - 103/203 verkleg handavinna PLV - 102 verkleg plötusmíði REN-103/203 verkleg rennism. REN-344/443 verkleg rennism. REN - 543 verkleg rennism. Óska eftir að kaupa íslensk enskt lingapon tungumála námskeið. Sem er útgefi ð ár 1976, 1977 eða 1978 en ekki English Course. En útgáfuárið er auðfundið í bókum sem fylgja. Upplýsingar í síma 865 7013. Ég borga 25.000 kr. fyrir námskeiðið Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.