Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1955, Blaðsíða 24

Samvinnan - 01.02.1955, Blaðsíða 24
Búsáhaldadeild KRON í nýju glæsilegu húsnæðí Búsáhaldadeild KRON er nýlega flutt d Skólavöröustig 23, þar sem deildin fékk til umrdöa mjög glœsilegar vistarverur. Það hefur staðiÖ deildinni fyrir þrifum, hversu ónóg húsakynni hún hefur haft til umrdöa. Búsáhaldabúðin hefur veriö til húsa í Bankastrceti 2, dsamt bókabúö félagsins, og hafa þrengslin þar dregið úr vexti beggja deildanna. Eins og sjd md af myndinni, er hin nýja búð mjög smekkleg aÖ öllum frágangi og öllu er þar haganlega fyrir komið. Innrétt- ingu annaðist HJF Byggir, en arkitekt við innréttingar og breyt- ingar d húsinu var Sigvaldi Thordarson. Raflögn annaöist Þorsteinn Scetran rafv.meistari, en Ólafur Gislason rafmagnsfrceöing- ur réði fyrirkomulagi á lýsingu. Þess er aÖ vcenta, aö félags- mönnum og öðrum viöskiþta- mönnum veröi tiöförult i þessa skemmtilegu búð, bceöi til þess aö gera hagkvcem innkauþ og lita d húsakynnin. KRON mun nú hafa þarna á boöstólum allskonar bús- áhöld ásamt rafmagns-, þostulins- og leirvörum, leikföngum o. fl. ORÐSENDING til bænda, sem eiga Ferguson sláttuvélar af eldri gerð, tengdar aftan í dráttarvélina Vér getum nú boðið yður þéttfingraða greiðu af þýzkri gerð, sem tengja má við sláttuvél þessa. Er greiðan af sömu tegund og sú, er undanfarin þrjú sumur hefur fylgt Ferguson-dráttarvélinni og tengd er út á hlið. Greiðan mun kosta um 1150 krónur tilbúin til notkunar. Vegna þess að greiða þessi er framleidd sérstaklega fyrir okkur og stað- hætti hér á landi, er mjög áríðandi, að þeir, sem hafa hug á kaupum, sendi okkur pöntun hið allra fyrsta. Dráttarvélar h.f. Hajnarstrceti 23 — Sími 81395 R A D ■ 24

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.