Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1955, Qupperneq 30

Samvinnan - 01.02.1955, Qupperneq 30
Eldavélar ■<$&■ & vatnshitarar ESSE eldavélar eru framleiddar í ýmsum gerðum og stærðum. Einnig er hægt að velja milli 3 lita. Þær eru sérstaklega sparneytnar, safna, geyma og nota hverja hitaögn, sem eldsneytið framleiðir. Þannig tryggja ESSE eldavélarnar hámarks árangur á lágmarks kostnaði. Þær tugþúsundir ESSE eldavéla, sem þegar hafa verið seldar, hafa staðfest yfirburði sína, þær eru ekki aðeins eldavélar nútímans, heldur og fram. tíðarinnar. Góður skammtur af gljákolum kvölds og morgna, og vélin er tilbúin til notkunar allan sólar- hringinn. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA INNFLUTNINGSDEILD — BYGGINGAVÖRUR Söluumboð fyrir: CHARLES MAURITSEN LTD. Leith, Skotlandi. VATNSHITARANN hér til vinstri er hægt að fá bæði sérstakan og svo sambyggðan með eldavél- inni. Hann er traustur, en þó einfaldur í allri bygg- ingu og gerður með það fyr- ir augum, að hann þurfi sem minnsta umsjón. Inn- flutningur er frjáls á þess- um tækjum og getum vér því útvegað þau með mjög stuttum fyrirvara. Vinsamlegast hafíð samband við næsta kaupfélag og yffur mun fúslega verffa veittar ítarlegar upplýsingar. 30

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.