Samvinnan - 01.12.1957, Side 2
mk 4%
5coðtng 3(>sú
Útgefandi: Samband ísl.
samvinnufélaga.
Ritstjóri: Benedikt Gröndal.
Blaðamaður: Gísli Sigurðsson.
Ritstjórn og afgreiðsla í
Sambandshúsinu, Reykjavík.
Ritstjórnarsími: 17080.
Kemur út mánaðarlega.
Verð árgangsins kr. 90.00
Verð í lausasölu kr. 9.00
Prentsmiðjan Edda.
Efni:
Fæðing Jesú
Jólahugleiðing eftir Guð-
mund Sveinsson ......... 2
Kirkjugluggarnir á Bessa-
stöðum ................... 4
Maðurinn, sem mótaði stuðla-
berg og fjallatinda í nú-
tímabyggingar............. 8
Eftir Benedikt Gröndal
„Margt sér á miðjum firði,
Mælifellshnjúkur hár“ —
Grein um Skagfirðinga eft-
ir Gísla Sigurðsson..... 12
Stóri-Jón — jólasaga eftir
Gunnar Gunnarsson .... 18
Hátt dunar dansinn, eftir
Björn Th. Björnsson .... 22
Dagsönn við ána, eftir Indr-
iða G. Þorsteinsson .... 26
Bláa skykkjan, framhalds-
saga — sögulok ......... 30
Norrænn sigur á suðrænni
grund. Eftir Vilhjálm Ein-
arsson ................. 34
Til dægrastyttingar ....... 38
Kvöldfundir með 3 þúsund
konum. Eftir Örlyg Hálf-
danarson ............... 40
„Brúarfoss kvaddur“ eftir
Jón Arnason, bankastjóra 44
Nóv.-des. 1957
Ll. árg. 11.-12.
Fegurst frásaga Lúkasarguðspjalls
cr „Fœðing Jesú“: Lofsöngur himn-
eskra hersveita, spádómar rætast, í
fíetlehem er borinn frelsari heimsins.
Ritskýrendur liafa farið ómjúkum
höndum um fegurð liennar. Böm reita
blóð litríka blóma og leita óskasteina.
fílómin visna í höndum þeirra. Slík-
um aðferðum er oft beitt í gagnrýni
og með sama árangrí. Virðingarleysi
veldur ei að Ijós gagnrýni er tendrað.
Þvert á móti. Sannleikans er leitað.
En hvar er hann að finna og hvernig
nálgumst við liann? Mynd og mál-
verk, sami veruleiki, tvennskonar
túlkun. Sögufrœðin leitar sannrar
myndar, trúin er list og líf.
Er það vanhelgun að gefa hugmynd
um liandbragð manna? Mun það
undra nokkurn, að það ber ófullkom-
leik og vanþroska vitni? Slík eru öll
verk manna. Ósigrar þroska, van-
lcunnátta vekur þrá. Menntun er í
þvi fólgin að gera óvit og kunnáttu-
leysi Ijóst. Menn bœta ei úr þeim
slcorti, sem þeir finna ekki til sjálfir.
Kynnt skulu að nokkru vinnubrögð
frœðimanna, en enginn dómur felldur.
Öll rannsókn liefst með spum. Frá-
sögji Lúkasar „Fœðing Jesú“ — er
hún sönn eða helgisaga? Hver er
mujiur „sannrar sögu“ og „helgi-
sögu?“ Varla mun fimiast greining, er
allir sœtti sig við. Rannsóknin byrjar
í blindgötu. Þó verða liér augljós skil
í túlkun og niðurstöðum fræðimanna.
Helgisagan.
Frumkrístnin óf Drottni dýrðar-
sveig. Undur var líf hans allt frá fæð-
ing til grafar. Ljómi og liilling. Gat
öðru vísi faríð, en menn fengu ofbirtu
í augu? Þannig verða lielgisagnir til.
Kristnin er ekki ein um þœr.
Helgisagnir eru dýrmœtastur arfur
kynslóðanna. Þær túlka undríð, feg-
urð einfaldleikans og einfaldleik feg-
urðarínnar. Efniviður er óbilandi trú,
lotning og auðmýkt móta orðaval og
framsetning.
Eins og lmgur manns berast lielgi-
sagnir um heim allan. Þeirra vegir eru
órannsakanlegir eins og vegir Guðs.
Því em helgisagnafrœðin í molum, en
þó merkilegt rannsóknarefni. Þó rekja
fræðimenn „helgisögnina“ um fæðing
Kiists. Þetta hafa mennirnir fundið
í þeirri leit:
Gyðingaþjóðin átti dýrlega spá-
dóma. Ljós átti að skína í myrkrí,
mikill sonur að fœðast, á hans lierð-
um átti höfðingjadómurinn að hvíla
(Jes. 9.1 nn). Betlehem ein minnsta
borgin í Júdeu átti að leggja til „drottn-
arann í ísraeV' (Míka 5.1.). — Hirðar
höfðu flutt Israelsþjóðiiini boð Guðs,
vcrið meðalgöngumenn (1. Sam. 16.11,
Amos 7.15). Svo myndi enn verða. —
IIin miklu umskipti nálgast. Því læt-
ur Drottinn „telja saman í þjóða-
skránuni ‘ (Sálm. S7.6). — Var ekki
þannig hœgt að finna mörg atríði frá-
sagnar Lúkasar við lestur Garnla
testamentisins?
Frá fíabylon barst sagnaauðlegð,
fyrst um öll nálœgari Austurlönd,
síðar um allt Rómaveldi. Eitt var
sögnin um fœðing bai'nsins, sem borið
var út og heimurinn hafnaði. Það barn
náði síðar óvenjulegum þrozlca og
hlaut völd og virðing meiri en aðrir.
2 SAMVINNAN