Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1957, Blaðsíða 7

Samvinnan - 01.12.1957, Blaðsíða 7
Hallgrímur Pétursson, sálmaskáld. myndarhlutarnir, lagðir í blýramma með vatnsþéttu efni. Til styrktar myndinni í heild, er komið fyrir í henni grind úr ryðfríu stáli og svo er glerið og blýið bundið við stálrammana með eirböndum. Myndirnar voru fluttar hingað í stykkjum og settar saman á Bessa- stöðum. Það skal tekið fram, að teikningar þeirra Finns og Guðmundar voru á sýningu í Dublin á Irlandi og fengu þar mjög lofsamlega dóma. Þessar myndir eru hinar fyrstu sinnar teg- undar á Islandi. Aðrar endurbœtur á kirkjunni. Menntamálaráð lagði fram sinn skerf við endurbætur á kirkjunni og lánaði þangað geysistóra altaristöflu, sem Guðmundur heitinn Thorsteins- son málaði. Hún sýnir Krist við líkn- arstörf. Aður var á gafli kirkjunnar fögur og tilkomumikil tréskurðar- mynd af Kristi á krossinum, eftir Rík- arð Jónsson. Sú mynd var flutt á hlið- arvegg og nýtur sfn mjög vel þar. Nýtt altari var sett í kirkjuna. Það teikn- aði Gunnlaugur Halldórsson, arki- tekt. Altarisklæðið af gamla altarinu var notað, enda mjög fagurt. Frú Unnur Ólafsdóttir hefur unnið altar- isklæðið úr íslenzkum hör, sem Ge- orgía Björnsson, forsetafrú, ræktaði á Bessastöðum. Frú Sigrún Jónsdóttir gerði viðbót við altarisklæðið og alt- arisdúk. I altarisklæðinu eru stafirnir IHS (I hendi skaparans) notaðir sem mynstur. I gráturnar var komið fyrir mynd- um úr smíðajárni. Myndirnar teikn- uðu þeir Guðmundur og Finnur, en smíðin fór fram í vélsmiðjunni Sindra. Þessar myndir eru tákn guðspjalla- Finnur Jónsson er fœddur aö Strýtu i Háls- þinghá 15. nóv. 1892. Hann ólst upp i föðurgarði fram d fullorðinsár og stundaði ýmist sjóróðra á opnum bátum, eða smiðar með föður sinum, sem var orðlagður hagleiksmaður. Finnur fór til Reykjavikur 1915 og lagði stund á gullsmiði hjá Jónatan Jónssyni. Samtimis fékk hann tilsögn i teikningu hjá Rikarði bróður sinum og Þór- arni B. Þorlákssyni, listmálara. Finnur lauk prófi i gullsmiðinni, en var um leið ákveðinn i að leggja hana á hilluna og gerast listmálari. Finnur nam siðan málaralist i Kaupmanna- höfn undir handleiðslu frægra kennara. Siðar hélt hann til Þýzkalands og var við nám i Berlín og Dresden allt til 1925. Um pœr mundir var mikill gróandi i listalifi Þýzkalands. Finnur lagði pá stund á abstrakt list og hélt fyrstu sýn- ingu, sem hér hefur verið haldin á abstrakt list árið 1925. Siðar sneri hann sér meira að verk- efnum úr atvinnulifi, pjóðlifi og þjóðsögum. Finnur hefur haldið tnargar sjálfstœðar sýningar og tekið þátt i sýningum hér heima og erlendis. mannanna. Eins og ýrnsir kirkjunnar menn hafa áður bent á, er mikill skyldleiki með þessum myndum og lýsingunni á landvættunum íslenzku. Gluggarnir í Bessastaðakirkju voru vígðir á hvítasunnudag 1957. Asgeir Ásgeirsson, forseti, ávarpaði sam- komuna og rakti sögu málsins. Hann lauk máli sfnu á þessa leið: „Það var afráðið, að ein persóna (Framh. á bls. 51). SAMVINNAN 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.