Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1957, Blaðsíða 9

Samvinnan - 01.12.1957, Blaðsíða 9
Þannig teiknaði Guðjón í fyrstu Reykjavíkur apótek og Hótel Borg. Þessar byggingar eru í hefðbundn- um endurreisnarstíl, sem mjög tíðk- aðist í Evrópu, þegar Guðjón var við nám. GÖTUHLIÐ MÆLIKV 1 ÍOO Guðjón hreifst af svip- móti gömlu sveitabcej- anna og reyndi að endur- vekja þann stíl. Laugar- vatnsskólinn er byggður á þennan hátt og þykir vel hafa tekizt. Látlaus fegurð einkennir margar byggingar Guðjóns Samúelssonar. Þannig er það til dcemis með Arn- arhvol. I herberginu yfir hornsúl- unni starfaði Guðjón tvo síðustu áratugi cevi sinnar. Háskólinn hefur jafnan þótt stíl- hrein bygging og fögur. Þar gerði Guðjón mjög athyglisverðar til- raunir með skreytingar úr íslenzk- um bergtegundum. Gagnjrceðaskóli Austurbcejar. Þann- ig teiknaði Guðjón ýmsar bygging- ar á síðasta skeiði cevinnar. Lá- réttar og lóðréttar línur eru alls- ráðandi og einfaldleiki formsins er undirstaða fegurðarinnar. SAMVINNAN 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.