Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1957, Page 9

Samvinnan - 01.12.1957, Page 9
Þannig teiknaði Guðjón í fyrstu Reykjavíkur apótek og Hótel Borg. Þessar byggingar eru í hefðbundn- um endurreisnarstíl, sem mjög tíðk- aðist í Evrópu, þegar Guðjón var við nám. GÖTUHLIÐ MÆLIKV 1 ÍOO Guðjón hreifst af svip- móti gömlu sveitabcej- anna og reyndi að endur- vekja þann stíl. Laugar- vatnsskólinn er byggður á þennan hátt og þykir vel hafa tekizt. Látlaus fegurð einkennir margar byggingar Guðjóns Samúelssonar. Þannig er það til dcemis með Arn- arhvol. I herberginu yfir hornsúl- unni starfaði Guðjón tvo síðustu áratugi cevi sinnar. Háskólinn hefur jafnan þótt stíl- hrein bygging og fögur. Þar gerði Guðjón mjög athyglisverðar til- raunir með skreytingar úr íslenzk- um bergtegundum. Gagnjrceðaskóli Austurbcejar. Þann- ig teiknaði Guðjón ýmsar bygging- ar á síðasta skeiði cevinnar. Lá- réttar og lóðréttar línur eru alls- ráðandi og einfaldleiki formsins er undirstaða fegurðarinnar. SAMVINNAN 9

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.