Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1957, Blaðsíða 15

Samvinnan - 01.12.1957, Blaðsíða 15
Gamli bærinn og kirkjan á Flugumýri í Skaga- firði. Sennilegt er acf bœrinn, sem brendur var ofan af jarlinum Gissur, hafi verið á sama stað. margar aldir. Þar er mjög myndar- lega byggt, en Hólar eru ekki bara fallegur bær í djúpum dal. Það ligg- ur eitthvað sérstakt í loftinu þar, sem fyrirfinnst ekki annarsstaðar. Ef til vill er það fyrir sögulega meðvit- und um dýrlinga og andans stór- menni, hinn helga Jón biskup Ög- mundsson, Guðmund góða, Guð- brand Þorláksson, Gottskálk og hetj- una Jón Arason. í sumar var hátíðlegt haldið 75 ára afmæli bændaskólans á Hólum og þangað kom fjöldi Hólasveina. Svo voru nefndir lærdómsmenn hins forna Hólaskóla og höfðu þeir á sér hreysti- orð. Á Hólum er nú eitt stærsta tún landsins, nær 90 hektarar. GÓÐIR FRAMTÍÐAR- MÖGULEIKAR. Eftir Skagafjarðarhéraði falla Hér- aðsvötn og skiptast, þegar niður á flatlendið kemur. Milli Héraðsvatn- anna er víðáttumikið flatlendi, frjó- samt af framburði vatnanna, en vot- lent víðast. Erfitt mun um upp- þurrkun á þessu svæði, en takist það, skapast við það geysimiklir ræktun- armöguleikar. Utan við Héraðsvötnin er land víða mjög vel til ræktunar fallið og vafalaust er þess ekki langt að bíða, að glæsilegt verður að líta yfir nýræktir Skagfirðinga á þessum gróðurlendum. BÚSKAPURINN I SKAGAFIRÐI. í Skagafirði er víðast sæmilegur Bóla í Blönduhlíð. Hér bjó Hjálmar skáld við sult og fátækt til dauðadags 1875. Hér orti hann flest af sínum kröftugu og andríku Ijóðum. Víðimýrarkirkja í Skagafirði. Ein fegursta og frægasta torfkirkja á landinu. SAMVINNAN 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.