Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1957, Blaðsíða 55

Samvinnan - 01.12.1957, Blaðsíða 55
*7 JÓLIN eru hátíð heimilanna Er heimili yðar nægilega tryggt? Margir halda, að heimilið sé öruggasti stað- ur veraldar fyrir þá, sem þar dveljast. Því mið- ur er þetta ekki með öllu rétt. Reynslan sýnir, að margvísleg slys og óhöpp geta komið fyrir á heimilum, ef ekki er gætt fyllstu varúðar í hví- vetna, og valdið meiðslum, sorg, skemmdum og jafnvel stórtjóni. Heimilisfeður og mæður verða að vera á verði fyrir öllum hættum, ekki sízt um stórhátíðir eins og jólin. Fyrir þá, sem ekki vilja eingöngu treysta á árvekni sína og heppni gagnvart slysum og tjónum á heimilum, hafa tryggingafélögin sett á fót margvíslegar tryggingar. Hið opinbera hefur gert brunatryggingu íbúðarhúsa að skyldu. Þar að auki hafa flestir heimilisfeður tryggt innbú sín, en mikið skortir á, að þær tryggingaupphæðir séu yfirleitt nógu háar. Það verður að hækka slíkar tryggingar með hækk- andi verðlagi, svo að þær nái ávallt því takmarki, að hægt sé að endurnýja brunnið innbú fyrir upphæðina. Þá hafa Samvinnutryggingar nú um skeið boðið hina nýju heimilistryggingu, sem reynzt hefur mjög vinsæl. Þar er auk brunatryggingar tryggt fyrir vatnsskaða, innbrotum, þjófnaði, tjónum á farangri heimilisfólks á ferðalögum innanlands. Ennfremur ábyrgðartrygging (t. d. ef barn brýtur rúðu) og loks slysatrygging húsmóður. Þessi margþætta heimilistrygging er mjög lítið dýrari heldur en brunatrygging innbús en veitir heimilinu margvíslegt öryggi gegn ýmiskonar útgjöldum, sem geta fallið á heimilið. Hver sá, sem vill hlúa vel að heimili sínu og tryggja fjárhag sinn eins og frekast er unnt, ætti SAMVINNAN 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.