Samvinnan - 01.10.1971, Blaðsíða 2

Samvinnan - 01.10.1971, Blaðsíða 2
Er heimili yðar nægilega tryggt ? Samvinnutryggingar hafa lagt ríka áherzlu á að hafa jafnan á boðstólum hagkvæmar og nauðsynlegar tryggingar fyrir islenzk heimili og bjóða nú m.a. eftirfarandi tryggingar með hagkvæmustu kjörum: IINNBÚSTRYGGING Samvinnutryggingar bjóða yður innbús- tryggingu fyrir lægsta iðgjald hér á landi. 200 þúsund króna brunatrygging kostar aðeins 300 krónur á ári í 1. flokks steinhúsi í Reykjavík. HEIMILISTRYGGING f henni er innbúsbrunatrygging, skemmd- ir á innbúi af völdum vatns, innbrota, sótfalls o.fl. Húsmóðirin og börnin eru slysa- tryggð gegn varanlegri örorku og ábyrgðartrygg- ing fyrir alla fjölskylduna er innifalin. HÚSEIGENDATRYGGING Húseigendatrygging er fyrir einbýlishús, fjölbýlishús eða einstakar íbúðir, þ.e. vatnstjónstrygging, glertrygging, foktrygging, brottflutnings- og húsaleigutrygging, innbrots- trygging, sótfallstrygging og ábyrgðartrygging. VERÐTRYGGÐ LÍFTRYGGING er hagkvæm og ódýr iíftrygging. Trygg- ingaupphæðin og iðgjaldið hækkar árlega eftir vísitölu framfærslukostnaðar. Iðgjaldið er mjög lágt t.d. greiðir 25 ára gamall maður aðeins kr. 2.000,00 á ári fyrir líftryggingu að upphæð kr. 588.000,00. SLYSATRYGGING Slysatrygging er frjáls trygging, sem gildir bæði í vinnu, fritíma og ferðalögum. Bætur þær, sem hægt er að fá eru dánarb'ætur, Örorkubætur og dagpeningagreiðslur. Slysatrygg- ing er jafn nauðsynleg við öll störf. ÞEGAR TJÓN VERÐUR Allt kapp er lagt á fljótt og sanngjarnt uppgjör tjóna. Við höfum færa eftirlits- menn í flestum greinum, sem leiðbeina um við- gerðir og endurbætur. Þér getið því treyst Sam- vinnutryggingum fyrir öllum yðar tryggingum. SAMVINNUTRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.