Samvinnan - 01.10.1971, Blaðsíða 5

Samvinnan - 01.10.1971, Blaðsíða 5
Volkswagen 1972 CERÐIR: 1300—1302—1302S HELZTU ENDURBÆTUR: Ný gerS öryggis-stýrishjóls — 4ra spæla — bólstrað í miðju. Afturrúða hækkuð upp um 4 cm — eða 11%, sem eykur útsýnið og öryggið. Ennfremur er afturrúða upphituð. Ennþá aukið öryggi. Klætt lok yfir farangursgeymslu að aftan, og nýtist jafnframt sem hilla. Þetta eykur geymslurými og veitir betri hljóðein- angrun. Þurrkurofi og rúðusprauta staðsett hægra megin á stýris-ás — svo að þér þurfið ekki að sleppa hendi af stýri. Endurbættar útstreymisristar á ferskloftskerfi með innbyggðum spjöldum, sem fyrirbyggja allan drag- súg í bílnum. Ristarnar eru nú felldar inn I bólstrun- ina. Dyralæsingar hafa verið styrktar og endurbættar og veita meira öryggi. Handgrip að utan hafa verið endurbætt og gerð auðveldari í notkun. Kæliloftsristum i vélarloki hefur verið fjölgað, svo að kæliloftsstreymi um vél eykst um helming og rafkerfið sérstaklega varið fyrir raka og vatni. Endurbætur hafa verið gerðar á vél til bættrar brennslu á eldsneyti og vélargangi, meðan vélin er köld, með nýrri kveikju, endurbættu forhitunarkerfi og stjórnbúnaði þess. KOMIÐ, SKOÐIÐ OG KYNNIZT © VOLKSWAGEN HEKLA HF. Laugavegi 170—172 — Sími 21240 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.