Samvinnan - 01.10.1971, Side 5

Samvinnan - 01.10.1971, Side 5
Volkswagen 1972 CERÐIR: 1300—1302—1302S HELZTU ENDURBÆTUR: Ný gerS öryggis-stýrishjóls — 4ra spæla — bólstrað í miðju. Afturrúða hækkuð upp um 4 cm — eða 11%, sem eykur útsýnið og öryggið. Ennfremur er afturrúða upphituð. Ennþá aukið öryggi. Klætt lok yfir farangursgeymslu að aftan, og nýtist jafnframt sem hilla. Þetta eykur geymslurými og veitir betri hljóðein- angrun. Þurrkurofi og rúðusprauta staðsett hægra megin á stýris-ás — svo að þér þurfið ekki að sleppa hendi af stýri. Endurbættar útstreymisristar á ferskloftskerfi með innbyggðum spjöldum, sem fyrirbyggja allan drag- súg í bílnum. Ristarnar eru nú felldar inn I bólstrun- ina. Dyralæsingar hafa verið styrktar og endurbættar og veita meira öryggi. Handgrip að utan hafa verið endurbætt og gerð auðveldari í notkun. Kæliloftsristum i vélarloki hefur verið fjölgað, svo að kæliloftsstreymi um vél eykst um helming og rafkerfið sérstaklega varið fyrir raka og vatni. Endurbætur hafa verið gerðar á vél til bættrar brennslu á eldsneyti og vélargangi, meðan vélin er köld, með nýrri kveikju, endurbættu forhitunarkerfi og stjórnbúnaði þess. KOMIÐ, SKOÐIÐ OG KYNNIZT © VOLKSWAGEN HEKLA HF. Laugavegi 170—172 — Sími 21240 5

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.