Samvinnan - 01.10.1971, Side 6
talin ein höfuðprýði og megin-
kostur íslenzkrar tungu, hversu
gagnsæ orðin eru. Eysteinn
Sigurðsson leggur áherzlu á
þetta og lýkur grein sinni með
þessum orðum:.....og hættan
sem nú steðjar öðrum fremur
að henni (tungunni) er sú, að
þetta gegnsæi glatist". Stefán
Karlsson telur hins vegar fjarri
fara „að það gagnsæi, sem
hreintynglar telja kost nýgerv-
inga fram yfir tökuorð" sé allt-
af kostur í raun og veru. (Ég
minnist þess ekki að hafa áður
rekizt á orðið „hrelntyngill“;
gagnsætt orð og gott). Og til
þess að sanna mál sitt — eða
storka hreintynglum? —
skreytir hann ræðu sína með
aðfengnum íaguryrðum og tal-
ar um „afströkt orð“, „rasista",
„teip“ og „greip“, um að „plaga
að vera“ og þetta nokkuð;
verður naumast sagt að þessi
orð og þvílík hafi þann „ókost“,
að vera gagnsæ. Stefán Karls-
son telur sögnina „að ske“ góöa
mokarinn
mikli frá
BM VOLVO
Stór hjól; drif ó tveim eða fjórum
hjólum; mismunadrifslós; 80 ha.
dieselvél með beinni innspýtingu;
rúmgott og hljóðeinangrað örygg-
ishús með Volvosæti; vökvastýring,-
liðlegur og kraftmikill í ómokstri;
lyftir, staflar, dregur, ýtir.
Allar upplýsingar um LM 621, LM
641, og aðrar dmokstursvélar frö
BM Volvo eru óvallt til reiðu.
ámokstursvél
LM 641-621
Ódýr og mjög góð
plasteinangrun
í plötustærðunum allt að 1x3 metrar,
þykktir allt að 50 cm
Vönduð framleiðsla
Reyplast hf.
Ármúla 44 — Sími 30978 — Reykjavík
og gilda og ástæðulaust að am-
ast við henni, Jón Aðalsteinn
Jónsson segir hana alls óþarfa
og finnur henni flest til for-
áttu, enda sannast mála, að
orðið er eitt hið mesta óféti.
Höfundarnir telja sumir, að
hilið milll talmáls og ritmáls sé
sífellt að breikka. Þar sem ég
þekki bezt til er þetta bil, þessi
„klofningur, sem er að verða á
milli daglegs talaðs máls og
viðurkennds ritmáls" (St. K.),
næsta lítill. En ef sú mynd, sem
Árni Böðvarsson bregður upp
af málfari unglinga í Reykjavík
er annað og meira en tízku-
mynd, þá blasir hér við augljós
háski. Því er rik ástæða til að
festa sér í minni þessi orð dr.
Jakobs Benediktssonar: „ís-
lenzk tunga hefur þá sérstöðu
Enskar og amerískar bækur
Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar
Hafnarstræti 9, Reykjavlk
fslenzkar, danskar, norskar, sænskar, þýzkar,
franskar, spænskar og [talskar bækur.
Ritföng og skólavörur.
Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar
Hafnarstræti 4, Reykjavík
6