Samvinnan - 01.10.1971, Síða 11
5,£m SAM
VINNAN
EFNI HÖFUNDAR
3 Lesendabréf og smælki
10 Ritstjórarabb
12 KONAN ER MAÐUR
12 Hornsteinar og höfuðpaurar Hildur Hákonardóttir
14 Vitið þið að . . . ?
14 Almennt um upphaf Rauðsokkahreyfingar og inntak Bjarni Ólafsson
18 í tvö þúsund ár (Ijóð) Vilborg Dagbjartsdóttir
18 Flugslys í vorinu (Ijóð) Unnur S. Bragadóttir
18 Tveggja presta „rauðsokka" Elín Hjaltadóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson
20 Lagafrumvörp Helga Sigurjónsdóttir
22 Tillaga til þingsályktunar um rannsókn á jafnrétti þegnanna
22 Það er munur að vera maður og míga standandi
23 Samræmd handavinnukennsla Hildur Hákonardóttir og Þórunn Árnadóttir
23 Fróðleiksmolar um misrétti
24 Spurningar .... Svör
25 Eru konur hýrudregnar? Launarannsóknahópur Rauðsokka
26 Til bæjarstjórnar Kópavogs Sex Rauðsokkar í Kópavogi
29 Viðhorf Rauðsokka til barnaheimilismála Gerður G. Óskarsdóttir
30 Til íhugunar
30 Kona (tileinkað Vilborgu) Ijóð Nína Björk Árnadóttir
30 Vinnuplan starfshópa
31 Myndir af starfshópum
32 Tvö tilbrigði við þekkt stef Inga Lindsjö
33 Bandarísk baráttukona (Gloría Steinem)
33 Nokkrar staðreyndir úr lestrar- og reikningsbókum fyrir börn
33 Skoðanakönnun um meyjamat
34 SAMVINNA: Samvinnuhreyfingin á íslandi árið 2000 — Lokagrein Guðmundur Sveinsson
38 Karlar og konur að störfum M. J. Karvonen
41 Umræðuleikhús í bak og fyrir Ólafur Haukur Símonarson
44 Þjóðsagan um konuna — Þriðja grein Soffía Guðmundsdóttir
48 Sambandið og fiskiðnaðurinn Guðjón B. Ólafsson
52 Óþekkti hermaðurinn (tveir skáldsögukaflar) Váinö Linna
54 Átján barna faðir í álfheimum (teiknimyndir) Haraldur Guðbergsson
55 Vinstristjórn og vinstrasamstarf Sigurður A. Magnússon
57 Tvær Ijóðsögur Guðrún Guðjónsdóttir
60 Heimilisþáttur Bryndís Steinþórsdóttir
Þeir áskrifendur Samvinnunnar, sem hafa ekki enn gert skil á áskriftar-
gjöldum fyrir yfirstandandi ár, eru áminntir um að inna að hendi greiðslur
fyrir 31. október, en þann dag verður dregið í áskrifendahappdrættinu um
ferð fyrir tvo til Mallorca á næsta ári (sjá nánar I síðasta hefti).
Um höfunda greinaflokksins um Rauðsokkahreyfinguna í þessu hefti er
það helzt að segja, að flestir eru þeir úr hópi ungra kvenna, þó hreyfingin
sé opin báðum kynjum jafnt. Undantekningarnar eru Bjarni Ólafsson, sem
stundar framhaldsnám í íslenzkum fræðum, og Jón Ásgeir Sigurðsson
sem er nýkominn heim frá Bandaríkjunum, þar sem hann lagði stund á
heimspeki og sálfræði. Hildur Hákonardóttir er myndlistarkennari og vef-
ari og hefur haldið sýningu á verkum sínum I Reykjavík og tekið þátt í
samsýningum. Vilborg Dagbjartsdóttir, Nína Björk Árnadóttir og Unnur
S. Bragadóttir eru Ijóðskáld og hafa allar gefið út Ijóðabækur, sú síðast-
nefnda þó aðeins eina enn sem komið er. Elín Hjaltadóttir er mennta-
skólanemi. Helga Sigurjónsdóttir og Gerður G. Óskarsdóttir eru kennarar
í Kópavogi, og Þórunn Árnadóttir er teiknikennari. Inga Lindsjö er sænskt
leikritaskáld og brúðuleikhússérfræðingur, sem hefur skrifað ákaflega
skemmtilega bók um kynhlutverkin, „Mánniskan och hans hustru, sanna
vanförestállningar ur livet“ (1967).
M. J. Karvonen er finnskur prófessor og forstöðumaður Starfsheilsu-
stofnunar Finnlands. Grein hans, sem hér birtist, er tekin úr janúarhefti
„World Health", mánaðarrits Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO).
Ólafur Haukur Simonarson er ungur rithöfundur sem nú dvelst í Dan-
mörku. Guðjón B. Ólafsson er framkvæmdastjóri Sjávarafurðadeildar SÍS.
Váinö Linna er eitt kunnasta sagnaskáld Finna og hlaut bókmenntaverð-
laun Norðurlandaráðs fyrstur finnskra rithöfunda. Haraldur Guðbergsson
er kunnur teiknari sem hefur m. a. gert myndasögur úr íslenzkum þjóð-
sögum. Guðrún Guðjónsdóttir er húsmóðir í Reykjavík.
September—október 1971 — 65. árg. 5.
Ritstjóri og ábyrgðarmaSur: Sigurður A. Magnússon.
Blaðamaður: Eysteinn Sigurðsson.
Afgreiðsla og auglýsingar: Reynir Ingibjartsson.
Uppsetning: Teiknistofa Torfi Jónsson.
Útgefandi: Samband Islenzkra samvinnufélaga.
Ritstjórn og afgreiðsla f Sambandshúsinu, slmi 17080.
Verð: 500 krónur árgangurinn; 100 krónur [ lausasölu.
Gerð myndamóta: Nýja prentmyndastofan, Laugavegi 24.
Prentverk: Prentsmiðjan Edda hf.