Samvinnan - 01.10.1971, Page 28
Mynd 1. Á þessari mynd er
konunum skipt niður í þrjá
hópa (súlur). í fyrstu súlu eru
þær, sem eiga börn á aldrinum
0—6 ára og e. t. v. eldri. í ann-
arri súlu eru þær, sem eiga
börn 7—12 ára, ekki yngri, en
e. t. v. eldri. í þriðju súlunni
eru þær, sem ekki eiga börn á
aldrinum 0—12 ára.
Reitir með punktum tákna
konur, sem vinna eingöngu
heimilisstörf. Efri skástrikaðir
reitir tákna þær, sem taka
vinnu heim. Þverstrikaðir reitir
tákna þær, sem vinna hluta úr
ári úti. Langstrikaðir reitir
tákna þær, sem vinna hluta úr
degi, og neðstu skástrikuðu
reitirnir eru þær, sem vinna
fullt starf utan heimilis.
«kki bcrnO'l2*r*
fiq• böm 7-/2Ínt
yrqri, in
«ÍM bcm 0-é ir* \
(*j et* gldrij ^
viona etrvfontju
Keimiksstörf
tala vwnu hnm
yinna hluta úrárí úti
virma K|uta wrdeyi ú(>
vinna fultt ft*rf
utan haimiis
Mynd 2. Sama hópskipting og
á mynd 1, en hér eru störf
þeirra táknuð með %. (Að öðru
leyti sömu skýringar og við
mynd 1.)
ÍV/nna ekki utan /ae'imi/is
4 1 gf 94
Vinnur Hefur áhuo a Hefur eklci Svarar
Útí filarfi utanhetmufS. áhuqa á ekki.
ef hún hefdY starf/ utan
örugga qaezlu heimilis
tyrir bornin
Mynd 3. Þessi mynd á að gefa
yfirsýn yfir, hve mikill hluti
kvenna vinnur úti að einhverju
leyti (fullan vinnudag eða
hluta úr starfi); hve stór hluti
vildi vinna úti, ef þær hefðu
örugga gæzlu fyrir börn sín;
hverjar hafa ekki áhuga og loks
þær óákveðnu.
Mynd 4. Húsið til vinstri á að
tákna dagheimilið við Hábraut.
Þarna sjást þau 12 börn, sem
þær 8 konur eiga, sem í könn-
uninni sögðust hafa þar pláss
fyrir börn sín. Opnunar- og
lokunartími hentar ekki 5 af
þessum börnum.
Húsið til hægri táknar leik-
skólana tvo i bænum. Þarna
sjást 11 börn þeirra 7 kvenna,
sem sögðust vinna úti hluta úr
degi og hafa börn sín í leik-
skóla á meðan. 8 þessara barna
vildu gjarnan vera lengur á
leikskólanum.
Mynd 5. Hér eru 5 hús með
þeim börnum undir 6 ára aldri,
sem 38 konur, sem þegar vinna
úti, eiga, en hafa ekki pláss
fyrir á dagheimili eða leikskóla.
Ef við margföldum þennan
fjölda með 5 (sbr. útskýringu í
skýrslunni), kemur út, að í
bænum vanti 250 pláss fyrir
börn kvenna, sem þegar vinna
úti.
Born þeirri nuetra
5«m vildu vinna uhn
ncimilís, «f þ*r hcfáu
oruatu qaezlu fyrir
tórnin 1
Mynd 6. Hér eru 118 börn 78
kvenna, sem vildu vinna utan
heimilisins, ef þær hefðu ör-
ugga gæzlu fyrir börnin. (Töl-
una má margfalda með 5, sbr.
útskýringu í skýrslunni.)
Konur sem e/ga börn á
barnaskólaaUri (t>e. 7-l2ár$
Í.V.1VU
pj
<4q)a aS
• o«vyl2nj tlisiJjijllj i skola
•þwí b»rn» i hjUp bnn»»nin» |
■þirf þfrrt i qjgzlu
þji rwikvií ábnf i abdö&w
M imi uljn hemlt.
bórn á aldnnom 7-12 ir»
kjíi rUu nrtkvjrð ikrif i
iSatóiu (il vinnu ui»n hrimibt
Hér er reynt að sýna, hvaða
áhrif börn á barnaskólaaldri
hafa á möguleika móður til
vinnu utan heimilis.
ALDUR OG ME NNTUN
f. 'Jo- ■jg ( ‘■30 - 39 f. -vo- 'fo
5kyMun^m HT/. 127. 33 7.
GagnfraSapróf 22 7- 727. 717.
StúdentsprKennarápn o.fl. 77. ?■/. ?7.
Háskólanám 57. 37. 77.
Hjúkrun, iínnám o.fl. 77. 3-7. 5 7.
Húsmat&ráskóli nj/mWií /2 7. //7. 8 7.
lOOt m 9l /OOX./JV /OðX./Ol
Hér er konum skipt í þrjá
aldursflokka (lóðréttir dálkar).
í fyrsta dálki eru konur, sem
nú eru á aldrinum 40—50 ára,
í öðrum dálki eru þær, sem eru
30—40 ára, og í aftasta dálki
þær, sem eru 20—30 ára.
í láréttum dálkum er mennt-
un þeirra. í efsta dálkinum,
„skyldunám", eru einnig þær,
sem ekki hafa lokið skyldu-
námi. Undir „stúdentspr., kenn-
arapr. o. fl.“ er einnig sam-
vinnuskólapróf og verzlunar-
skólapróf. í „háskólanám“ eru
einnig þær með, sem stundað
hafa eitthvert háskólanám, en
ekki lokið því. í „hjúkrun, iðn-
nám o. fl.“ eru t. d. með ljós-
mæður, sjúkraliðar og gæzlu-
systur.
ÚTIVINNA 06 ALDUR
Fullt starf hólfi starf ckki
f. mo-tf 137 in 587
fIWU? 117. 107. toV.
mo-50 257 117. 581
Mynd 9. Sama aldursflokka-
skipting og á mynd 8 (nú lá-
rétt). í fyrsta dálki lóðrétt eru
þær, sem vinna fullt starf utan
heimilis, í öðrum dálki þær,
sem vinna hálft starf úti, og í
aftasta dálki þær, sem vinna
eingöngu heimilisstörf.
,ÁM OG 0TIVINNA
fullt hálfi
starf starf
ekki
Skyldu-
nám
tí>7.
iok
t ...
2VI
i
Gaonfræða-
próf
/«■
Stúdentspróf.
kennarapröf 3(,
I i i
Háskóla -
nám
s 07.
i
m
i
Hjúkrun,
iínnám o.fl. 2oz
_________________i_
Húsmaeiras/cóli
eáa námskeiÓ
H7.
137.
J
2bZ
I
67?
i
I
Mynd 10. Þessi mynd á að
sýna, að hve miklu leyti konur
nýta nám sitt í atvinnulífinu.
Sama námsskipting og á mynd
9.
28