Samvinnan - 01.10.1971, Blaðsíða 32

Samvinnan - 01.10.1971, Blaðsíða 32
Inga Lindsjö: TVð TILBRIGÐIVIÐ ÞEKKT STEF Steinunn Stefánsdóttir (9 ára). I Pabbi er sterkur Mamma er góð Pabbi er bakari Mamma bakar kökur Pabbi er klæðskeri Mamma gerir við buxurnar hans pabba Pabbi fer í veiðiferðir Mamma kaupir í soðið Pabbi er sterkur Mamma er góð Pabbi er leikfimiskennari Mamma kennir börnunum að ganga Pabbi er uppfinningamaður Mamma finnur ráð við öllu Pabbi er félagsráðgjafi Mamma huggar pabba Pabbi er sterkur Mamma er góð Pabbi er baðvörður Mamma baðar börnin Pabbi er ráðherra Mamma ráðskar heima Pabbi er læknir Mamma læknar öll sár Pabbi er sterkur Mamma er góð Pabbi er Ijóðskáld Mamma er Ijóðræn Pabbi er prestur Mamma er góð kona Pabbi er prófessor Mamma er prófessorsfrú II PABBI ER STERKUR MAMMA ER GÓÐ Pabbi fer i vinnuna Mamma gerir húsverkin Mamma býr um rúmið hans pabba Vala hjálpar mömmu Mamma snýtir litla bróður Villi horfir á Amma kemur og Pála frænka Amma brosir Pála frænka steytir möndlur Mamma bakar og þvær Mamma steikir og straujar Vala hjálpar mömmu Villi horfir á Afi kemur Afi er strangur Seztu, elsku afi Ekki slá börnin Vala bakar köku Villi smakkar á henni En hvað þetta er góð kaka sem Vala bakaði PABBI ER STERKUR MAMMA ER GÓÐ Bráðum kemur pabbi heim Mamma flýtir sér að gera húsverkin Mamma skúrar og bankar Mamma ryksugar og vaskar upp Vala hjálpar mömmu Villi horfir á Pabbi kemur Pabbi er þreyttur Hafið ekki hátt, krakkar Pabbi lagði sig Mamma kaupir inn Pabbi gefur mömmu aura En hvað pabbi er góður við mömmu Svo vaknar pabbi En hvað það var gott Gerðu svo vel, segir mamma Maturinn er tilbúinn Mamma biður borðbæn Pabbi slær í borðið Mamma lætur börnin í rúmið Pabbi fer á Naustið PABBI ER STERKUR MAMMA ER GÓÐ En hvað pabbi er sterkur En hvað mamma er góð Þegar ég verð stór, segir Vala, ætla ég að giftast En Villi segir: Ég ætla að verða flugmaður. Steinunn Stefánsdóttir þýddi 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.