Samvinnan - 01.10.1971, Blaðsíða 64

Samvinnan - 01.10.1971, Blaðsíða 64
„Þrjú sent á virkum dögum og fimm sent á sunnudögum. Bennett.“ Fríedrich Hegel (1770— 1831), þýzki heimspekingur- inn sem haft hefur meiri áhrif en flestir heimspekingar sög- unnar, var ákaflega viðutan í daglegu lífi. Eitt sinn kom einn af þjónum hans hlaupandi inní vinnustofu hans án þess að gera boð á undan sér og sagði að eldur væri laus í húsinu. Hegel leit á þjóninn annars hugar og hrópaði síðan til hans: — Segðu konunni þetta! Þú hlýtur þó að vita, að ég hef engan tíma til að sinna heim- ilis vandamál um! Síðan hélt hann áfram vinnu sinni einsog ekkert hefði í skorizt. Saumastofa Dömubindi Diskaþurrkur Gólfklútar (pakkað fyrir kjörbúðir) Borðklútar (pakkað fyrir kjörbúðir) Bónklútar Plastdeild Töskudeild Bréfabindi Lausblaðabækur Glærar möppur Innkaupatöskur Ferðatöskur Töskur fyrir íþróttamenn Símar: 38400 — 338401 Sölumaður Gunnar Jóhannesson í sérsíma: 38450. MÚLALUNDUR Ármúla 34, Öryrkjavinnustofur S.Í.B.S. SNJOHJOLBARÐAR MEÐ EÐA ÁN ÍSNAGLA Þér komizt lengra Þér hemlið befur Þér takið betur af stað á Yokohama snjóhjólbörðum TRYGGIÐ öryggi yðar og annarra í umferðinni akið á Yokohama með eða án ísnagla Haft er fyrir satt, að Hegel hafi sagt skömmu fyrir and- látið: — Af öllum nemendum mínum er aðeins einn sem hefur skilið mig — og hann hefur skilið mig vitlaust. ítalska söngkonan Catarína Gabrielli (1730—1796) krafð- ist fimm þúsund dúkata greiðslu af Katrínu II fyrir tíu mánaða söngdvöl í St. Pétursborg. — Það er meira en ég greiði marskálkum mínum, sagði keisaraynjan. — Þá ætti yðar hátign að láta marskálkana syngja, svaraði söngkonan. Sá öruggasti s a markaðinum POLAR HF. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.