Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Blaðsíða 7

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Blaðsíða 7
155 eyris á hvert smjörpund í samlagssjóð, til þess að stand- ast þann kostnað sem svona lagaðar utanferðir hefðu í för með sjer. Pá yrði það eigi þungur skattur á slátur- fjelögum landsins að hafa mann í förum t;l að ann- ast um vörur sínar. Kjötsalan ein gæti verið nóg verk- efni handa einum manni, vetrarlangt, fyrst um sinn. Ó- líklegt er að það yrði kostnaðarauki, móts við umboðslaun Nu, sem nú eru greidd fyrir sölu á sláturfjár afurðum. ^ekkingaraukinn og væntanleg verðhækkun yrði þá hreinn abati. Arlega koma hingað til lands eigi svo fáir útlendir vörubjóðar. Pó getur naumast verið að ræða um mikinn markað hjá oss fyrir megnið af vörum þeirra. Ólíku meira virði hlýtur útflutt smjör og kjöt landsins að vera en vörur þær, sem hver einstakur >agent« getur selt hjer á landi. Pað er athugaleysi vort, vanafestan, samtakaskort- urinn og sú smámunasemi, sem sparar eyririnn, en kast- ar burt krónunni, sem er þess valdandi, að vjer sendum eigi umsjónarmenn með vörum vorum til útlanda, eink- um þeim tegundum sem ryðja þar nýjar brautir. Með þessari aðferð sannast á oss hið fornkveðna: »Sveltur sitjandi kráka.« Með þessuin ráðum, og á fleiri lundir, má auka þekk- 'uguna og þarf að auka hana, viðvíkjandi því hvernig aðalvörur vorar þurfa að vera útbúnar, svo þær sjeu við hæfi kaupenda. Þegar þessi þekking er orðin almenningseign, má vænta bess, að mönnum fari að skiljast nauðsyn vöruvöndun- annnar. Menn hafá, hingað til, eigi verið nægilega sann- færðir um þessa nauðsyn og af því erum vjer svo skammt á veg komnir, sem raun ber vitni um. Mönnum hefir eigi skilist það, og haía heldur eigi viljað trúa því, að vöruvöndunin sje eins nauðsynleg og sumir hafa haldið fram. Menn gæta þess eigi, svo sem skyldi, að kröfur kaupendanna til vöruvöndunar fara alltaf vaxandi, eptir því sem menningin vex, meira kapp er 'agt á það að hafa góðar vörur og úr íleiru er að velja,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.