Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Qupperneq 13

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Qupperneq 13
161 skaðlitlar kreddur fyrir oss við vöruframleiðsluna, þá er sjálfsagt að laga sig eptir þeim. Hins er naumast að v®nta, að vjer getum með sjerkreddum vorum sniðið kaupfysnina eptir vorum vilja, — til þess erum vjer of áhrifalitlir — og þá er það heimska að berja höfðinu við steininn. Flokkaskipting ýmsra vörutegunda er atriði, sem mörg- um mönnum er meinilla við. Þeir segjast engar glöggar takmarkalínur finna: Bezti ullarlagðurinn, t. d. í annars flokks ull sje viðlíka góður og hinir lökustu í fyrsta flokki; Ijettari kindarkroppurinn geti verið betri og verðmæt- ari í sjálfu sjer en annar töluvert þyngri, sem þó er talinn til betra flokks. Auk þess segja menn að flokkunin sje alveg gagnslaus, ef eigi komi fram verðmunur á sölu- markaðnum eptir flokkun, sem stundum er eigi unnt að fá í byrjuninni. Þegar svo er ástatt telja þeir flokkunina og hinn tilbúna verðmun beinlínis rangsleitni inn á við, og hafa því sterka löngun til að. fara í kringum hana og helzt afnema hana með öllu. Pað er að vísu rjett að takmarkalínurnar geta ómögu- lega verið miðáðar við skarpan eðlismun í sumum til- fellum; þær eru að eins tilbúnar, eptir eðlilegustu líkum fyrir því, hvað bezt nálgist hið rjettasta og raunhæfasta í hvert skipti. En sje það nú ómótmælanlegt að fyrsti flokkurinn sje betri, sem heild, en sá næsti í röðinni, þá Hggur það í augum uppi, að hann er verðmætari og á að fá hærra reikningsverð, þó sölutilraunum eptir góðri og áreiðanlegri flokkun sje enn eigi komið svo langt, að kaupendur beri það traust til hennar, sem með þarf til þess það komi fram í verðinu. Eptir því verður að bíða, °g verðmunurinn fæst áreiðanlega, ef hyggilega er til stofnað í fyrstu og stöðuglega haldið í horfið. Hinn til- búni verðmunur er því nauðsynlegur og rjettlátur. Hann er nauðsynlegur til þess að efla vöruvöndunina, venja menn við flokkunina og laða þá til þess að framleiða sem mest til betri flokkanna, en þá þarf verðmunurinn samt \
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.