Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Qupperneq 14

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Qupperneq 14
162 að vera svo rnikill, að menn telji það borga sig, reikn- ingslega, að koma vörunni í þá flokkana; og rjettlátur er liann, af því betri varan er verðmætari í sjálfu sjer, og þessi stefna leiðir til þess að rjettlætið fái almenna við- urkenning og sín verðskulduðu laun. Ljóst dæmi þessa og mjög samhliða tilraunum vorum með flokkun á ull og saltkjöti, er hin núverandi flokkun í útfluttum salt- fiski, sem öllum finst nú svo eðlileg, að þar er ekkert á móti haft. Einhverntíma hefir þar verið byrjað á flokkun, án fullkominnar vissu um góðan árangur, og ekki er takmarkalínan skarpari þar en hvað kindarkroppana snertir. það getur verið álitamál, hvar skipta skuli milli flokk- anna, en þar getur reynslan gefið beztar leiðbeiningar. Hitt ætti engum að geta dulizt, að sje öllu grautað sam- an eiga menn það á hættu að allt verði skoðað sem úr- gangsvara, og þá fer verðið eptir því. Slík aðferð er að eins menningarsnauðri þjóð samboðin. þó eitthvað kunni að mega setja út á þá flokkaskipting sem nú er verið að gera tilraunir með, verður að haida fast við þá stefnu sem þar er hafin, þangað til hentugasti mælikvarðinn er fundinn og verðlaunin fengin. þetta er sú aðferð, sem hvervetna hefir vel gefizt, og sem allar siðaðar þjóðir telja rjettlátasta og affarasælasta. Loks má telja það sem almennan annmarka, á vöru- vöndunarviðleitni vorri, hvað vjer erum sárir á öllum til- kostnaði. Þegar um það er að ræða að bæta einhverja vöru eða verja hana skemmdum. Þesskonar smámuna- semi getur opt valdið afarmiklu tjóni, og bregður þar hinu sama við og í fleiri greinum: að þó miklu sje búið til að kosta, strandar góður árangur stundum á því, að lítinn viðauka vantaði. Pessi smámunasemi ber vott um skort á hagfræðislegri þekkingu. Líklegt er að þe'.ta lagist smám saman við áreksturinn og fyrir eptir- dæmi þeirra, sem betur fara að ráði sínu. * * *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.