Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Qupperneq 30

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Qupperneq 30
178 aðar. Mestu nemur verðhækkunin á liveititegundum og hafragrjónum, en þetta eru vörutegundir, sem landsmenn keyptu sára lítið af fyrir stuttum tíma síðan. Sýnist þá eigi kreppa stórkostlega að verzlunarhag bænda, ef þeir vilja eigi hverfa aptur til fornrar venju, að miklu leyti: að bjargast við gott mjöl úr rúg og bankabyggi, meðan hveiti og hafragrjón eru í þessu geipiverði. Aðrar vörur, svo sem nýlenduvörur og iðnaðarvörur, hafa eigi hækkað til stórra muna, en sumar þó töluvert af ýmsum ástæðum; aukinn toll innanlands og fl. Yfir höfuð sýnist verðlagið benda í þá átt, á heimsmarkað- inum, að hinar svo kölluðu »hrávörur< eða þær vörur sem framleiddar eru lítt unnar, eða til manneldis, í land- búnaðarhjeruðum heimsins, fari• jafnt og hægt hækkandi í verði; er líklegt að þetta haldi áfram meðan svo er að fólkinu fjölgar meira í bæjum en sveitum; þeim fjölgar minna sem við framleiðsluna fást á hinum óumflýjan- legu nauðsynjavörum er allir þurfa með. Eptirspurnin eykst meira en framboðið og vöruverðið hækkar. Petta ætti síður en svo að vera áhyggjuefni fyrir þá, sem stunda landbúnað hjer á landi, þó svo hafi viljað til, nú síðast liðið, að sumar íslenzkar vörur hafi tæplega hald- ið verði og nokkurar fallið. Slíkt verður að skoða sem undantekning, er eigi rót sína að rekja til sjerstakra á- stæðna, er eigi sjer ekki langan aldur. þegar menn læra almennt betri tök við framleiðsluna og taka um leið framförum í vöruverkun og verzlunarhagsýni, þá sýnist mega ganga að því vísu að íslenzku dalirnir verði al- mennt taldir vel byggilegir menntuðum mönnum, og verðgildi þeirra verði talið stórum meira, en nú á sjer stað. Verðlagið í pöntunardeild Kaupfjelags Þingeyinga ætti að geta verið nokkurn veginn ábyggilegur mœlikvarði fyrir eðlilegu verði á almennum útlendum vörum hjer á landi, eins og nú er ástatt. Kaupfjelagið hefir gömul og föst viðskiptasambönd á Englandi, í Danmörku, Svíþjóð og víðar. F*að skuldar eigi erlendnm lánardrottnum við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.